Fréttasafn
Alþjóðaár jökla hafið
Alþjóðadagur jökla Sameinuðu þjóðirnar hafa helgað árið 2025 jöklum á hverfandi hveli og ákveðið að 21. mars ár hvert verði sérstakur…Mannamót 2025
Í gær, 16. janúar, var haldinn hinn árlegi viðburður Mannamót í Kórnum í Kópavogi sem Markaðsstofa landshlutanna stendur fyrir. Snæfellsjökulsþjóðgarður…Áramótapistill frá þjóðgarðsverði
Um áramót er gott að staldra við og líta yfir farinn veg. Snæfellsjökulsþjóðgarður var stofnaður fyrir tæpum 24 árum með…Laust starf: Þjóðgarðsvörður í Snæfellsjökulsþjóðgarði
Náttúruverndarstofnun auglýsir starf þjóðgarðsvarðar í Snæfellsjökulsþjóðgarði laust til umsóknar. Leitað er að metnaðarfullum og framsýnum einstaklingi með mikla samskiptahæfni, þekkingu…Náttúruverndarstofnun tekin til starfa
Þann 1. janúar 2025 tók Náttúruverndarstofnun til starfa. Náttúruverndarstofnun tekur við verkefnum sem snúa að náttúruvernd, lífríkis- og veiðistjórnun hjá…Opnunartími yfir hátíðar
Opnunartími yfir hátíðar Yfir hátíðar verður lokað á Gestastofu á Malarrif og Þjóðgarðsmiðstöð Hellissandi dagana; 24. des Aðfangadagur 25. des…Jól í Snæfellsjökulsþjóðgarði
Vaskir krakkar úr elstu deild leiksóla Snæfellsbæjar ásamt krökkum úr 1.-4.bekkjar Grunnskóla Snæfellsbæjar komu í Þjóðgarðsmiðstöð og settu jólaskraut sem…Landvarðanámskeið 2024
Landvarðanámskeið Umhverfisstofnunar 2024 fer fram dagana 1.febrúar - 3.mars Þátttaka í námskeiðinu veitir landvarðaréttindi en landverðir starfa víðsvegar um landið…Opnun myndlistasýningar barna
Listasýningin Fuglar og villtar plöntur stendur yfir út júlí í Þjóðgarðsmiðstöð á Hellissandi. Verkin eru eftir nemendur sem lokið hafa…Barnastundir í Þjóðgarðsmiðstöð
Í sumar bjóðum við upp á vikulegar barnastundir með landverði í Þjóðgarðsmiðstöð. Landverðir hitta hressa og káta krakka á öllum…Alþjóðadagur landvarða
Alþjóðadagur landvarða er haldinn hátíðlega um allan heim til að fagna og styðja við ómetanleg störf landvarða við að vernda…Alin Rusu nýr verkamaður
Alin Gabriel Rusu hefur verið ráðin sem verkamaður og mun hann sinna fjölbreyttum verkefnum í þjóðgarðinum. Alin er frá Rúmeníu…Stjórnunar- og verndaráætlun Snæfellsjökulsþjóðgarðs staðfest
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, Guðlaugur Þór Þórðarson, undirritaði og staðfesti endurnýjaða stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Snæfellsjökulsþjóðgarð við opnun nýrrar þjóðgarðsmiðstöðvar…Þjóðgarðsmiðstöð Snæfellsjökulsþjóðgarðs formlega opnuð
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, opnaði formlega nýja þjóðgarðsmiðstöð í þjóðgarðinum Snæfellsjökli á Hellissandi 24. mars sl. Við…Opnun þjóðgarðsmiðstöðvar á Hellissandi
Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull og Umhverfisstofnun bjóða til formlegrara opnunar á nýrri þjóðgarðsmiðstöð á Hellissandi föstudaginn 24. mars frá kl. 15 -…Störfum fjölgar ört í þjóðgarðinum undir jökli
Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull vex og dafnar vel og störfum fjölgar. Árið 2021 voru mörk þjóðgarðsins útvíkkuð og í ár mun nýja…Eva Dögg nýr yfirlandvörður
Eva Dögg Einarsdóttir hefur verið ráðin sem yfirlandvörður í Þjóðgarðinn Snæfellsjökul. Eva stundar nám í náttúru- og umhverfisfræðum við Landbúnaðarháskólann.…Páll Marel nýr landvörður
Það fjölgar hjá okkur starfsfólki. Páll Marel Jónsson hefur verið ráðinn sem landvörður í þjóðgarðinn. Páll er ljósmyndari að mennt…Mandy Nachbar nýr þjónustufulltrúi
Mandy Nachbar hefur verið ráðin sem þjónustufulltrúi í þjóðgarðinn Snæfellsjökul. Mandy er með diploma í Tourism Management og leiðsögumaður að…Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull verði hluti af UNESCO svæði
Skrifað hefur verið undir viljayfirlýsingu þess efnis að Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull verði hluti af fyrsta UNESCO Man and Biosphere svæði á…Rut Ragnarsdóttir nýr þjónustustjóri
Rut Ragnarsdóttir hefur verið ráðin sem þjónustustjóri í Þjóðgarðinn Snæfellsjökul. Rut er mannfræðingur að mennt með viðskiptafræði sem aukagrein, diploma…Hákon Ásgeirsson nýr þjóðgarðsvörður
Hákon Ásgeirsson hefur verið ráðinn þjóðgarðsvörður í Þjóðgarðinn Snæfellsjökul. Hákon er með BSc og MSc í náttúru- og umhverfisfræði frá…Stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Þjóðgarðinn Snæfellsjökul í kynningarferli til 1.
Unnið hefur verið að endurskoðun á stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Þjóðgarðinn Snæfellsjökul sem var friðlýstur árið 2001. Gerð áætlunarinnar var í…Starfsfólk Umhverfisstofnunar toppar Snæfellsjökul
Starfsfólk Umhverfisstofnunar gekk á Snæfellsjökul laugardaginn 23. apríl. Ferðin var hluti af fjallgöngudagskrá fyrir starfsfólk stofnunarinnar. Ferðin á Snæfellsjökul hófst…Endurskoðun á stjórnunar- og verndaráætlun fyrir þjóðgarðinn Snæfellsjökul
Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull Fulltrúar Umhverfisstofnunar, Snæfellsbæjar, Minjastofnunar Íslands, Náttúrustofu Vesturlands og ferðamálasamtaka Snæfellsness vinna nú að endurskoðun á stjórnunar- og verndaráætlun…Opnun Gestastofunnar að Malarrifi
Gestastofan á Malarrifi opnaði laugardaginn 16. maí 2020 eftir COVID-19 lokunina.Fyrst um sinn verður Gestastofan á Malarrifi eingöngu opin um…LOKUN vegna COVID-19
Frá og með mánudeginum 23. mars 2020 lokar Gestastofan á Malarrifi vegna COVID-19 um óákveðinn tíma.Útisalernin verða opin áfram og…Opnunartími gestastofunnar á Malarrifi
Vetraropnun frá 26. október til 23. apríl 2020: opið alla daga frá 11:00-16:00. Sumaropnun frá 23. apríl 2020 – til fyrsta vetrardags:…Fræðslugöngur landvarða frá Malarrifi – alla daga kl. 13:00
Fræðslugöngur landvarða frá Malarrifi, alla daga kl. 13:00 (frá 25. júní til 14. ágúst 2018). Fræðsluganga landvarðar byrjar við Gestastofu…Opnunartími á Malarrifi um páskana
Gestastofan á Malarrifi er opin alla páskana frá kl. 11:00 til 16:00.Viðvörun
Mikilvægt er að fara varlega við sjávarhamra sem eru á svæðinuBreytingar í ráðgjafarnefnd Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls
Frá því að Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull var stofnaður árið 2001 hefur Skúli Alexandersson verið fullltrúi ferðamálasamtaka Snæfellsness í ráðgjafarnefnd Þjóðgarðsins og…Sólstöðuganga á Snæfellsjökul
Gangan hefst í ca. 600 metra hæð á Jökulhálsi kl. 20:00 að kvöldi laugardagins 21. júní. Reiknað er með að…Hellaferðir sjá um rekstur á Vatnshelli
Umhverfisstofnun hefur samið við Hellaferðir slf. um rekstur á Vatnshelli, sem er í þjóðgarðinum Snæfellsjökli, til tveggja ára. Samningurinn er…Fundur um stöðu og framtíðarhorfur í starfsemi Þjóðgarðsins
Hollvinasamtök Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls í samstarfi við Þróunarfélags Snæfellinga og Umhverfisstofnun boða til fundar um stöðu og framtíðarhorfur í starfsemi Þjóðgarðsins.…Hellirinn Leynir í Neshrauni á Snæfellsnesi
Hellir fannst í Neshrauni innan Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls þann 18. janúar síðastliðinn. Það voru Þór Magnússon, Lúðvík V. Smárason, Kristinn Jónasson…Vetraropnun í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli
Frá 4. febrúar næstkomandi verður gestastofa Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls opin alla virka daga en lokuð um helgar. Hingað til hefur gestastofan aðeins verið…Rekstur Vatnshellis boðinn út
Umhverfisstofnun hefur ákveðið að bjóða út rekstur Vatnshellis í þjóðgarðinum Snæfellsjökli. Ferðamönnum á Snæfellsnes hefur fjölgað undanfarin ár einkum utan háannatíma…Börn í Snæfellsbæ tengdu saman menningu og náttúru
Föstudaginn 13. nóvember var opnuð ljóðasýningin Ljóð í náttúru í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli og hjá Sjávarrannsóknarsetrinu Vör í Ólafsvík. Börn í Snæfellsbæ tengdu…Sumarsólstöðuganga á Snæfellsjökul
Að þessu sinni verður sumarsólstöðuganga Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls föstudaginn 19.júní kl. 21 í samvinnu við Ferðafélag Íslands og verður gengið upp…Ársskýrsla Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls
Árið 2007 var hefðbundið ár í þjóðgarðinum. Vorið var kalt en sumarið var bæði sólríkt og hlýtt. Margir sóttu þjóðgarðinn…Fjölmennt í sumarsólstöðugöngu á Snæfellsjökul
Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull stóð fyrir sumarsólstöðugöngu á Snæfellsjökul að kvöldi föstudagsins 20. júní. Mikill fjöldi var í göngunni og voru alls…Dagskrá þjóðgarðsins Snæfellsjökuls
Dagskrá þjóðgarðsins Snæfellsjökuls er nú að fara í fullan gang og verður boðið upp á tvo viðburði um næstu helgi.…Tófur og yrðlingar
Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull stendur fyrir ævintýraferð fyrir alla fjölskylduna, nema heimilisdýrin, sunnudaginn 26. júní. Lagt verður af stað frá Malarrifi kl.…Sólstöðuganga
Næturganga á Jónsmessu Jónsmessan er nú á föstudaginn, 24. júní, og þá um kvöldið verður sólstöðuganga á vegum Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls.…