Vegur að Djúpalóni og Saxhól lokaðir til 22. september!

Nánar

Þjóðgarðsráð

Þjóðgarðsráð

Snæfellsjökulsþjóðgarður heyrir undir svið náttúruverndar hjá Umhverfisstofnun, en stofnunin heyrir undir umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið.

Umhverfisstofnun fer með stjórn þjóðgarðsins.

Þjóðgarðsvörður fer með daglega umsjón og rekstur þjóðgarðsins.

Með Umhverfisstofnun starfar þjóðgarðsráð sem er skipuð fulltrúum:

  • Umhverfisstofnunar, Inga Dóra Hrólfsdóttir
  • Ferðaþjónustusamtök á Snæfellsnesi, Þórður Runólfsson
  • Minjastofnun Íslands, Magnús Aðalsteinn Sigurðsson
  • Náttúruverndarsamtök, Anna Hallgrímsdóttir
  • Samtök útivistarfélaga, Sigurður Guðjónsson
  • Snæfellsbæjar, Kristins Jónasson (formaður)

Hlutverk þjóðgarðsráðs er að fjalla um framkvæmdaráætlun og áherslur fyrir þjóðgarðinn, samvinna við gerð stjórnunar- og verndaráætlunar og stefnumarkandi mál er varða þjóðgarðinn.