Leyfisveitingar

Leyfi innan þjóðgarðs

Ýmis starfsemi, athafnir og framkvæmdir innan Snæfellsjökulsþjóðgarðs krefst leyfis eins og notkun dróna og rannsóknir, kvikmynda- og auglýsingagerð.

Hægt er að sækja um leyfi í gegnum þjónustugátt Umhverfisstofnunnar.

  • Drónaleyfi í afþreyingarskyni
  • Kvikmynda- og auglýsingaleyfi í atvinnuskyni
  • Lending mannaðra loftfara
  • Rannsóknarleyfi

Smelltu hér til að sækja um.

 

Hér má finna nánari upplýsingar um reglur samkvæmt auglýsingu um friðlýsingu þjóðgarðsins og Stjórnunar- og vendaráætlun.