Stefnur og áætlanir

Stjórnunar- og verndaráætlun Snæfellsjökulsþjóðgarðs

Meginmarkmið með gerð áætlunarinnar er að tryggja áfram vernd náttúru- og menningarminja þjóðgarðsins um leið og fólki er gert kleift að njóta hans án þess að verndargildi svæðisins rýrni. Lögð er áhersla á hvernig viðhalda megi verndargildinu í sátt við heimamenn og aðra hagaðila.

Stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Snæfellsjökulsþjóðgarð var undirrituð og staðfest af ráðherra þann 24. mars 2023.

Snæfelljökulsþjóðgarður – stjórnunar- og verndaráætlun

Aðgerðaráætlun er forgangsröðun þeirra aðgerða sem áætlað er að fara í innan þjóðgarðs á næstu þrem árum. Áætlunin er uppfærð árlega.

Aðgerðaráætlun fyrir Snæfellsjökulsþjóðgarð