Móttaka hópa og skólaheimsóknir

Móttaka hópa

Snæfellsjökulsþjóðgarður leggur ríka áherslu á samstarf við skóla á öllum skólastigum og móttöku skólahópa, heimsóknum í skóla og hvers kyns nemendaverkefnum.

Þá er einnig rými í Þjóðgarðsmiðstöð sem nýtist fyrir sýningu á verkum nemenda tengdum þjóðgarðinum.

 

Fyrir heimsóknir vinsamlegast sendið tölvupóst á snaefellsjokull@snaefellsjokull.is