Áningastaðir
Landvörður mælir með
Arnarstapi
Ströndin milli Arnarstapa og Hellna var friðlýst árið 1979 en ströndin skartar fögrum og sérkennilegum bergmyndunum og klettum sem mótast…Saxhóll
Saxhóll er 40 metra hár, formfagur gígur. Tröppur liggja upp á toppinn og því nokkuð auðvelt að ganga upp og njóti…Eysteinsdalur
Eysteinsdalur liggur upp með Móðulæk, í átt að Snæfellsjökli. Á leiðinni í Eysteinsdal og í dalnum sjálfum opnast fjallasalur og…
Fréttir
FréttasafnFramkvæmdir: innviðir bættir í Snæfellsjökulsþjóðgarði
Næstu daga verða framkvæmdir í gangi á tveimur vinsælum áningastöðum í Snæfellsjökulsþjóðgarði. Við Djúpalónsand stendur yfir vinna við lagfæringu á…Laust starf þjónustufulltrúa
Umhverfisstofnun leitar að þjónustufulltrúa í 70% starf í Snæfellsjökulsþjóðgarð. Þjóðgarðurinn rekur gestastofur á Malarrifi og Hellissandi og viðkomandi mun starfa í…Sjálfboðaliðar á vegum Umhverfisstofnunnar í Snæfellsjökulsþjóðgarði
Árlega koma hingað til lands sjálfboðaliðar á vegum Umhverfisstofnunnar og vinna að ýmsum verkefnum tengdum náttúruvernd í þjóðgörðum og öðrum…
Viðburðir
Viðburðardagatal
21.08.2024
Fjörudagar í Krossavík
Skemmtileg fræðsluganga fyrir alla fjölskylduna í Krossavík. Við fræðumst um
14.08.2024
Öndverðarnes – Grashólshellir – Vatnsborg
Gengið verður um Neshraun og fræðst um Jarðfræði svæðisins. Gangan