Vegur að Djúpalóni og Saxhól lokaðir til 22. september!

Nánar

Samningar um atvinnutengda starfsemi

Atvinnutengd starfsemi

Til að stuðla að sjálfbærri starfsemi í þjóðgarðinum er öll starfsemi sem krefst aðstöðu innan þjóðgarðs háð leyfi og eftirliti Umhverfisstofnunar í Samræmi við  15. gr. auglýsingar nr. 935/2023 um friðlýsignu Snæfellsjökulsþjóðgarð. Þá skal starfsemi innan þjóðgarðs vera í samræmi við gildandi atvinnustefnu, en vinna við hana er í vinnslu.

Yfirlit yfir samninga um atvinnutengda starfsemi í Snæfellsjökulsþjóðgarði;

  • Vatsnhellir – Summit adventure ehf.
  • Ferðir á Snæfellsjökul – Glacier Paradise ehf.
  • Veitingarsala í Þjóðgarðsmiðstöð – Matarlistinn ehf.