Samstarfsverkefni

Samstarf

Snæfellsjökulsþjóðgarður leggur áherslu á samstarf við ýmsa aðila í tengslum við rannsóknir, fræðslu og menntun.

 

Eftirtaldnir aðilar eiga í samstarfi við Snæfellsjökulsþjóðgarð;

  • Náttúrustofa Vesturlands
  • Svæðisgarðurinn Snæfellsnes
  • Átthagafræði Grunnskóla Snæfellsbæjar
  • Minjastofnun Íslands
  • Náttúrufræðistofnun Íslands
  • Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Snæfellsnesi
  • Framhaldsskóli Snæfellsnes