Viðburðir

Fjölbreyttir og fræðandi viðburðir eru haldnir ár hvert í Snæfellsjökulsþjóðgarði.

21.08.2024

Fjörudagar í Krossavík  

Þjóðgarðsmiðstöð á Hellissandi

Skemmtileg fræðsluganga fyrir alla fjölskylduna í Krossavík. Við fræðumst um lífið í fjöruni og gægjumst í fjörupolla. Gengið verður frá

14.08.2024

Öndverðarnes – Grashólshellir – Vatnsborg 

Þjóðgarðsmiðstöð á Hellissandi

Gengið verður um Neshraun og fræðst um Jarðfræði svæðisins. Gangan er í lengra lagi svo það er gott að hafa

07.08.2024

Eyrahringur 

Þjóðgarðsmiðstöð á Hellissandi

Ganga um Eyrar og Lambhagatjarnir með Landverði. Skoðað verður fjölbreytt lífríki og mannvistarleifar. Gangan tekur um 1,5-2 tíma