Opnun Gestastofunnar að Malarrifi

Gestastofan á Malarrifi opnaði laugardaginn 16. maí 2020 eftir COVID-19 lokunina.
Fyrst um sinn verður Gestastofan á Malarrifi eingöngu opin um helgar frá 10:00-17:00
Skólahópar sem og aðrir hópar (10 manns í hóp að lágmarki) geta óskað eftir opnun Gestastofunnar milli 11:00 og 16:00 virka daga.

Deila frétt