Endurskoðun á stjórnunar- og verndaráætlun fyrir þjóðgarðinn Snæfellsjökul

Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull

Fulltrúar Umhverfisstofnunar, Snæfellsbæjar, Minjastofnunar Íslands, Náttúrustofu Vesturlands og ferðamálasamtaka Snæfellsness vinna nú að endurskoðun á stjórnunar- og verndaráætlun fyrir þjóðgarðinn Snæfellsjökul. Áætlað er að vinnunni ljúki sumarið 2021.

Sjá nánar hér

Deila frétt