Jól í Snæfellsjökulsþjóðgarði

Vaskir krakkar úr elstu deild leiksóla Snæfellsbæjar ásamt krökkum úr 1.-4.bekkjar Grunnskóla Snæfellsbæjar komu í Þjóðgarðsmiðstöð og settu jólaskraut sem þau föndruðu á tréð.

Jólasveinn þjóðgarðsins tók á móti krökkunum, aðstoðaði við skreytingar og dansaði í kringum jólatréð.

Deila frétt