Mikilvægt er að fara varlega við sjávarhamra sem eru á svæðinu
Viðvörun

Mikilvægt er að fara varlega við sjávarhamra sem eru á svæðinu
Listsýning Annette Goessel í Þjóðgarðsmiðstöð SnæfellsnesþjóðgarðsSýningin er haldin í tilefni af ári Sameinuðu þjóðanna um verndun jökla, 2025. Það er okkur sönn ánægja að bjóða ykkur velkomin á opnun listsýningar Annette Goessel, í Þjóðgarðsmiðstöðinni á Hellissandi föstudaginn 4. júlí kl. 15:30. Sýningin Á augabragði // blink and you will miss it sýnir m.a. röð olíuverka…
Snæfellsjökulsþjóðgarður og Náttúruverndarstofnun bjóða þér að vera viðstödd þegar umhverfisráðherra opnar endurbættan Dritvíkurveg á afmælisdegi þjóðgarðsins 28 júní. Dagsskrá: Formleg opnunUmhverfisráðherra opnar veginn með því að klippa á borðann. ÁvarpSigrún Ágústsdóttir, forstjóri Náttúruverndarstofnunnar segir nokkur orð. Léttar veitingar verða í boði að lokinni athöfn Landverðir bjóða upp á gönguferð með hátíðarívafi niður á Djúpalónssand að…
Frá 6. júní til 12. september bjóða landverðir upp á daglegar fræðslugöngur í Snæfellsjökulsþjóðgarði. Göngurnar eru að jafnaði auðveldar og henta öllum aldri. Barnastundir verða haldnar í Þjóðgarðsmiðstöðinni á Hellissandi á fimmtudögum í júlí og ágúst. Þá bjóða landverðir uppá skemmtilega fræðslustund og leiki. Auk þess verður boðið upp á vikulegar sérgöngur alla miðvikudaga í…