LOKUN vegna COVID-19

Frá og með mánudeginum 23. mars 2020 lokar Gestastofan á Malarrifi vegna COVID-19 um óákveðinn tíma.
Útisalernin verða opin áfram og eru þrifin daglega.

Neyðarnúmer: 112
Skrifstofa þjóðgarðsins: 436-6860
Þjóðgarðurinn, bakvakt: 822-4061
Bílaaðstoð: 895-4558

Deila frétt