Fréttasafn
Landvarðarnámskeið 2025
Landvarðarnámskeið Náttúruverndarstofnunar fer fram 30. janúar 2025 - 2. mars 2025. Störf landvarða mörg og fjölþætt. Veitir námskeiðið réttindi til…Opnunartími yfir hátíðar
Opnunartími yfir hátíðar Yfir hátíðar verður lokað á Gestastofu á Malarrif og Þjóðgarðsmiðstöð Hellissandi dagana; 24. des Aðfangadagur 25. des…Aðventudagskrá
Við fögnum komandi hátíðarhöldum og gerum okkur dagamun í þjóðgarðinum í desember. Boðið verður uppá samverustundir með jólaívafi og einnig…Jólagleði í þjóðgarðsmiðstöðinni
Við tókum fagnandi á móti desember og fengum líflegar heimsóknir frá krökkunum á elstu deild leikskóla Snæfellsbæjar ásamt nemendum í…OSPAR strandhreinsun
Í október fór vaskur hópur af nemendum Lýsudeildar grunnskóla Snæfellsbæjar ásamt landvörðum í fjöruna við Ósakot að tína rusl. Tvisvar…Kynjaskepnur í Snæfellsbæ
Sýning nemenda í 2. og 4.bekk Grunnskóla Snæfellsbæjar, Kynjaskepnur í Snæfellsbæ, stendur nú yfir í Þjóðgarðsmiðstöðinni. Verkin eru afrakstur…Björg Viktoría nýr þjónustufulltrúi
Björg Viktoría Guðmundsdóttir hefur verið ráðin þjónustufulltrúi í Snæfellsjökulsþjóðgarði Björg er með BSc í viðskiptafræði frá Háskólanum á Bifröst og…Innviðir bættir í Snæfellsjökulsþjóðgarði
Á dögunum var unnið að umbótum á innviðum í þjóðgarðinum. Framkvæmdir fóru fram á Djúpalónssandi, Saxhól og Svalþúfu þar sem…Vetraropnun tekur gildi
Vetraropnun mun taka gildi frá og með 2.október. Opnunartími er eftirfarandi: Þjóðgarðsmiðstöð á Hellissandi Frá kl. 10:00-16:00 alla daga. Gestastofa…Ingunn Ýr nýr þjónustustjóri
Ingunn Ýr Angantýsdóttir hefur verið ráðin þjónustustjóri í Snæfellsjökulsþjóðgarði Ingunn er með BA í þjóðfræði og stundar nám í menningastjórnun…Framkvæmdir / Construction: Bílastæðamálun á Djúpalóni
Í dag 23. september verða bílastæði við Djúpalón merkt og verður vegurinn að þeim sökum lokaður. Gestir geta lagt á…Laust starf þjónustufulltrúa
Umhverfisstofnun leitar að þjónustufulltrúa í 70% starf í Snæfellsjökulsþjóðgarð. Þjóðgarðurinn rekur gestastofur á Malarrifi og Hellissandi og viðkomandi mun starfa í…Sjálfboðaliðar á vegum Umhverfisstofnunnar í Snæfellsjökulsþjóðgarði
Árlega koma hingað til lands sjálfboðaliðar á vegum Umhverfisstofnunnar og vinna að ýmsum verkefnum tengdum náttúruvernd í þjóðgörðum og öðrum…Djúpalónssandur: vegur lokaður 12.-22.september vegna framkvæmda.
Vegna framkvæmda verður vegurinn niður að Djúpalónssandi lokaður allri umferð dagana 12.-22. september n.k. Umhverfisstofnun stendur fyrir framkvæmdum á neðra…Þjóðgarðsráð kom saman í Snæfellsjökulsþjóðgarði
Á dögunum fóru fulltrúar í þjóðgarðsráði Snæfellsjökulsþjóðgarðs um þjóðgarðinn og heimsóttu vinsæla áfangastaði ferðamanna og þá staði sem eru undir…Laust starf þjónustustjóra
Snæfellsjökulsþjóðgarður er í umsjón Umhverfisstofnunar en stofnunin hefur umsjón með yfir 130 náttúruverndarsvæðum. Þjónustustjóri mun starfa í teymi náttúruverndarsvæða þar…Gjöf frá sveitafélögum á Snæfellsnesi til Snæfellsjökulsþjóðgarðs
Við opnun Þjóðgarðsmiðstöðvar á Hellissandi árið 2023 gáfu sveitafélögin á Snæfellsnesi Snæfellsjökulsþjóðgarði listaverk að gjöf. Verkið er eftir Lúðvík Karlsson,…Fræðsludagskrá sumarið 2024
Fræðsludagskrá Snæfellsjökulsþjóðgarðs er nú aðgengileg. Fræðslutímabilið er frá 15.júní - 31.ágúst. Fræðsludagskráin samanstendur af daglegum göngum frá Búðum og Malarrifi,…Viljayfirlýsing um samstarf á milli Snæfellsjökulsþjóðgarðs og Fjölbrautaskóla Snæfellinga
Á dögunum undirritaði Hákon Ásgeirsson, þjóðgarðsvörður og Hrafnhildur Hallvarðsdóttir, skólameistari Fjölbrautaskóla Snæfellinga (FSN) viljayfirlýsingu um samstarf. Með viljayfirlýsingunni er ætlunin…Verktaki óskast: Ræstingar á húseignum Snæfellsjökulsþjóðgarðs
Umhverfisstofnun óskar eftir verktaka sem ber ábyrgð á daglegum ræstingum í Þjóðgarðsmiðstöð á Hellissandi, Gestastofu á Malarrifi og salernum á…Sumaropnun tekur gildi
Nú með hækkandi sól tekur í gildi sumaropnun á gestastofum Snæfellsjökulsþjóðgarðs. Gestastofan á Malarrifi er opin frá kl. 10:00-16:30 alla…Dagur Jarðar 2024
Degi jarðar er ætlað að minna okkur á að fara vel með jörðina og umhverfið. Deginum er einnig ætlað að…Laust sumarstarf þjónustufulltrúa
Þjónustufulltrúi í Snæfellsjökulsþjóðgarð Umsóknarfrestur 27.03.2024 til 12.04.2024 Inngangur Við auglýsum eftir þjónustufulltrúa til sumarstarfa í sumar. Starfshlutfall getur verið frá…Opnunartími gestastofa yfir páskahátíðina
Þjóðgarðsmiðstöð á Hellissandi og Gestastofa á Malarrifi eru opin á hefðbundum opnunartíma yfir páskáhátíðina. Opnunartími Þjóðgarðsmiðstöðvar er alla daga frá…Vorboðinn í Þúfubjargi
Sjófuglar hafa gert sig heimkomna í Þúfubjargi sem er ávalt mikið gleðiefni enda minnir koma þeirra á að vorið er…Landvarðanámskeið 2024
Umhverfisstofnun heldur árlega landvarðanámskeið sem veitir réttindi til að starfa sem landvörður í þjóðgörðum og friðlýstum svæðum. Námskeiðið var haldið…Ragnheiður nýr þjónustufulltrúi
Ragnheiður Guðmundsdóttir hefur verið ráðin þjónustufulltrúi í Snæfellsjökulsþjóðgarði. Ragnheiður er með diplóma í kennslufræðum frá Listaháskóla Íslands, B.A. gráðu í…Sumarstörf – Landverðir
Umhverfisstofnun leitar að öflugum landvörðum til starfa á friðlýstum svæðum í umsjón stofnunarinnar um allt land á komandi sumri. Um…Vinningstillaga í hönnunarsamkeppni um sýningu í Þjóðgarðsmiðstöðinni
Kvorning Design og Yoke frá Danmörku og Verkstæðið frá Íslandi áttu saman vinningstillöguna í hönnunarsamkeppni um sýningu í Þjóðgarðsmiðstöð á…Mannamót 2024
Snæfellsjökulsþjóðgarður tók þátt í vel heppnuðum Mannamótum markaðstofa landshlutanna sem haldið var í Kórnum fimmtudaginn 18.janúar sl. Mannamót er fjölmennasti…Nýr vefur Snæfellsjökulsþjóðgarðs
Það er okkur sönn ánægja að kynna nýjan vef Snæfellsjökulsþjóðgarðs. Á nýjum vef verður á einfaldan hátt hægt að nálgast…Laust starf þjónustufulltrúa
Þjónustufulltrúi í Snæfellsjökulsþjóðgarði Umhverfisstofnun leitar að einstaklingi í 70% starf þjónustufulltrúa í Snæfellsjökulsþjóðgarð. Þjóðgarðurinn rekur tvær gestastofur á Malarrifi og…INNÍ / INSIDE opnun myndlistarsýningar
Guðrún Arndís Tryggvadóttir opnaði myndalistarsýningu sína INNÍ / INSIDE þann 13. janúar og stendur sýningin yfir til 24. apríl n.k.…Árið 2023
Gleðilegt nýtt ár. Árið var sérdeilis viðburðaríkt og gestkvæmt en rúmlega 430 þúsund gestir kíktu til okkar í þjóðgarðinn. Við…Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull verði hluti af UNESCO svæði
Skrifað hefur verið undir viljayfirlýsingu þess efnis að Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull verði hluti af fyrsta UNESCO Man and Biosphere svæði á…Rut Ragnarsdóttir nýr þjónustustjóri
Rut Ragnarsdóttir hefur verið ráðin sem þjónustustjóri í Þjóðgarðinn Snæfellsjökul. Rut er mannfræðingur að mennt með viðskiptafræði sem aukagrein, diploma…Hákon Ásgeirsson nýr þjóðgarðsvörður
Hákon Ásgeirsson hefur verið ráðinn þjóðgarðsvörður í Þjóðgarðinn Snæfellsjökul. Hákon er með BSc og MSc í náttúru- og umhverfisfræði frá…Stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Þjóðgarðinn Snæfellsjökul í kynningarferli til 1.
Unnið hefur verið að endurskoðun á stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Þjóðgarðinn Snæfellsjökul sem var friðlýstur árið 2001. Gerð áætlunarinnar var í…Starfsfólk Umhverfisstofnunar toppar Snæfellsjökul
Starfsfólk Umhverfisstofnunar gekk á Snæfellsjökul laugardaginn 23. apríl. Ferðin var hluti af fjallgöngudagskrá fyrir starfsfólk stofnunarinnar. Ferðin á Snæfellsjökul hófst…Samráð við börn og unglinga um Þjóðgarðinn Snæfellsjökul
Í vinnu við endurskoðun á stjórnunar- og verndaráætlun Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls er víðtækt samráð við hagsmunaaðila mikilvægt. Einn hópur hagsmunaaðila er…Tillaga að stækkun þjóðgarðsins Snæfellsjökuls og nýrri reglugerð um þjóðgarðinn
Umhverfisstofnun hefur lagt fram tillögu að stækkun þjóðgarðsins Snæfellsjökuls og nýrri reglugerð um þjóðgarðinn. Tillagan er unnin af samstarfshópi en…Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull 20 ára
Mánudaginn 28. júní á þessu ári voru liðin 20 ár frá stofnun Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls. Í tilefni tímamótanna stóð Þjóðgarðurinn fyrir 10 daga…Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull stækkaður
Sunnudaginn 27. júní undirritaði umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, nýja reglugerð um Þjóðgarðinn Snæfellsjökul. Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull er staðsettur á utanverðu…Leggjum línurnar fyrir framtíð Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls
Undanfarið hafa fulltrúar Umhverfisstofnunar, Snæfellsbæjar, Ferðamálasamtaka Snæfellsness, Minjastofnunar Íslands og Náttúrustofu Vesturlands unnið að endurskoðun á stjórnunar- og verndaráætlun fyrir…Framkvæmdir í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli
Djúpalónssandur Djúpalónssandur er án efa vinsælasti viðkomustaður innan þjóðgarðs. Við bílastæðið er salernisaðstaða og var aðkoma þar ekki nógu góð…