Landvarðanámskeið 2024

Umhverfisstofnun heldur árlega landvarðanámskeið sem veitir réttindi til að starfa sem landvörður í þjóðgörðum og friðlýstum svæðum. Námskeiðið var haldið tímabilið 1.febrúar-3.mars sl.

Þetta árið voru 70 nemendur sem luku námi en staðlota námsins er haldin í Snæfellsjökulsþjóðgarði.  Megin verkefni á staðlotum eru undirbúningur fræðslugöngu með aðferð náttúrutúlkunnar.

Á meðfylgjandi myndum má sá Evu Dögg, yfirlandvörð Snæfellsjökulsþjóðgarð leiða nemendur í fræðslugöngu um Malarrif.

Deila frétt