Sumaropnun tekur gildi

Nú með hækkandi sól tekur í gildi sumaropnun á gestastofum Snæfellsjökulsþjóðgarðs.

Gestastofan á Malarrifi er opin frá kl. 10:00-16:30 alla daga.

Þjóðgarðsmiðstöð á Hellissandi er opin frá kl. 10:00-17:00 alla daga.

Deila frétt