Tillaga að stækkun þjóðgarðsins Snæfellsjökuls og nýrri reglugerð um þjóðgarðinn lögð fram

Umhverfisstofnun hefur lagt fram tillögu að stækkun þjóðgarðsins Snæfellsjökuls og nýrri reglugerð um þjóðgarðinn.

Tillagan er unnin af samstarfshópi en hann skipa fulltrúar Umhverfisstofnunar, Snæfellsbæjar og umhverfis- og auðlindaráðuneytisins,

Frestur til að senda inn umsögn um tillöguna er til og með 21. janúar 2021.

Tillöguna og frekari upplýsingar má finna hér.

Deila frétt