Fréttasafn
Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull verði hluti af UNESCO svæði
Skrifað hefur verið undir viljayfirlýsingu þess efnis að Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull verði hluti af fyrsta UNESCO Man and Biosphere svæði á…Rut Ragnarsdóttir nýr þjónustustjóri
Rut Ragnarsdóttir hefur verið ráðin sem þjónustustjóri í Þjóðgarðinn Snæfellsjökul. Rut er mannfræðingur að mennt með viðskiptafræði sem aukagrein, diploma…Hákon Ásgeirsson nýr þjóðgarðsvörður
Hákon Ásgeirsson hefur verið ráðinn þjóðgarðsvörður í Þjóðgarðinn Snæfellsjökul. Hákon er með BSc og MSc í náttúru- og umhverfisfræði frá…Stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Þjóðgarðinn Snæfellsjökul í kynningarferli til 1.
Unnið hefur verið að endurskoðun á stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Þjóðgarðinn Snæfellsjökul sem var friðlýstur árið 2001. Gerð áætlunarinnar var í…Starfsfólk Umhverfisstofnunar toppar Snæfellsjökul
Starfsfólk Umhverfisstofnunar gekk á Snæfellsjökul laugardaginn 23. apríl. Ferðin var hluti af fjallgöngudagskrá fyrir starfsfólk stofnunarinnar. Ferðin á Snæfellsjökul hófst…Opnunartími gestastofunnar á Malarrifi
Vetraropnun frá 26. október til 23. apríl 2020: opið alla daga frá 11:00-16:00. Sumaropnun frá 23. apríl 2020 – til fyrsta vetrardags:…Fræðslugöngur landvarða frá Malarrifi – alla daga kl. 13:00
Fræðslugöngur landvarða frá Malarrifi, alla daga kl. 13:00 (frá 25. júní til 14. ágúst 2018). Fræðsluganga landvarðar byrjar við Gestastofu…Opnunartími á Malarrifi um páskana
Gestastofan á Malarrifi er opin alla páskana frá kl. 11:00 til 16:00.Viðvörun
Mikilvægt er að fara varlega við sjávarhamra sem eru á svæðinuSumardagskrá 2015
Sumardagskrá Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls 2015 hefur verið gefin út. Þar má finna fjölbreytta og skemmtilega dagskrá sem höfðar til allra. Ýmsir…Sýningu lokað yfir páska
Sýningin í gestastofunni á Hellnum verður lokuð um páskana, frá fimmtudegi. Við opnum aftur þriðjudaginn 7. apríl. Primus kaffi sem…Breytingar í ráðgjafarnefnd Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls
Frá því að Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull var stofnaður árið 2001 hefur Skúli Alexandersson verið fullltrúi ferðamálasamtaka Snæfellsness í ráðgjafarnefnd Þjóðgarðsins og…Sólstöðuganga á Snæfellsjökul
Gangan hefst í ca. 600 metra hæð á Jökulhálsi kl. 20:00 að kvöldi laugardagins 21. júní. Reiknað er með að…Hellaferðir sjá um rekstur á Vatnshelli
Umhverfisstofnun hefur samið við Hellaferðir slf. um rekstur á Vatnshelli, sem er í þjóðgarðinum Snæfellsjökli, til tveggja ára. Samningurinn er…Fundur um stöðu og framtíðarhorfur í starfsemi Þjóðgarðsins
Hollvinasamtök Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls í samstarfi við Þróunarfélags Snæfellinga og Umhverfisstofnun boða til fundar um stöðu og framtíðarhorfur í starfsemi Þjóðgarðsins.…Hellirinn Leynir í Neshrauni á Snæfellsnesi
Hellir fannst í Neshrauni innan Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls þann 18. janúar síðastliðinn. Það voru Þór Magnússon, Lúðvík V. Smárason, Kristinn Jónasson…Vetraropnun í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli
Frá 4. febrúar næstkomandi verður gestastofa Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls opin alla virka daga en lokuð um helgar. Hingað til hefur gestastofan aðeins verið…Rekstur Vatnshellis boðinn út
Umhverfisstofnun hefur ákveðið að bjóða út rekstur Vatnshellis í þjóðgarðinum Snæfellsjökli. Ferðamönnum á Snæfellsnes hefur fjölgað undanfarin ár einkum utan háannatíma…Degi íslenskrar náttúru fagnað um allt land
Uppfært Gönguferðinni frá Dimmuborgum að Birtingatjörn sem átti að hefjast kl. 17 verður frestað vegna veðurs. Örnefni, stjörnur, náttúruljóð, jarðfræði,…Starfsmannahús við Vatnshelli
Í sumar var sett niður starfsmannahús við Vatnshelli og hefur fyrirtækið Hellaferðir ehf. komið sér vel fyrir í húsinu en…Ratleikurinn Saga og Jökull í þjóðgarðinum Snæfellsjökli.
Ratleikurinn Saga og Jökull er glænýr og skemmtilegur leikur sem sameinar nútíma tækni og fallega náttúru þjóðgarðsins. Leikurinn byrjar og…Framkvæmdir í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli
Djúpalónssandur Djúpalónssandur er án efa vinsælasti viðkomustaður innan þjóðgarðs. Við bílastæðið er salernisaðstaða og var aðkoma þar ekki nógu góð…Strandganga í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli
3. áfangi Skálasnagi-Beruvík Laugardaginn 18 ágúst s.l. var genginn þriðji áfanginn af sex í strandgöngu þjóðgarðsins Snæfellsjökuls og var það…Strandganga í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli
Fimmtudagskvöldið 12. júlí var genginn fyrsti áfanginn í strandgöngu þjóðgarðsins Snæfellsjökuls. Gengið var frá Krossavík að Þórðarkletti við útfall Gufuskálamóðunnar…Jónsmessunæturganga á Snæfellsjökul
Í Snæfellsjökulsþjóðgarði er margt um að vera í sumar. Dagskráin er þéttskipuð og miðuð við alla aldurshópa og ekki síst…Tófur og yrðlingar
Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull stendur fyrir ævintýraferð fyrir alla fjölskylduna, nema heimilisdýrin, sunnudaginn 26. júní. Lagt verður af stað frá Malarrifi kl.…Sólstöðuganga
Næturganga á Jónsmessu Jónsmessan er nú á föstudaginn, 24. júní, og þá um kvöldið verður sólstöðuganga á vegum Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls.…