Ratleikurinn Saga og Jökull er glænýr og skemmtilegur leikur sem sameinar nútíma tækni og fallega náttúru þjóðgarðsins. Leikurinn byrjar og endar við bílastæðið við Írskrabrunn en það er við Gufuskála. Ratleikurinn er fyrir snjallsíma en appið má nálgast inni á vesturland.is en einnig má nálgast pappírsútgáfuna í sérmerktum kassa við Írskrabrunn.
Fréttir