Fréttasafn
Laust starf: Þjóðgarðsvörður í Snæfellsjökulsþjóðgarði
Náttúruverndarstofnun auglýsir starf þjóðgarðsvarðar í Snæfellsjökulsþjóðgarði laust til umsóknar. Leitað er að metnaðarfullum og framsýnum einstaklingi með mikla samskiptahæfni, þekkingu…Náttúruverndarstofnun tekin til starfa
Þann 1. janúar 2025 tók Náttúruverndarstofnun til starfa. Náttúruverndarstofnun tekur við verkefnum sem snúa að náttúruvernd, lífríkis- og veiðistjórnun hjá…Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull verði hluti af UNESCO svæði
Skrifað hefur verið undir viljayfirlýsingu þess efnis að Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull verði hluti af fyrsta UNESCO Man and Biosphere svæði á…Rut Ragnarsdóttir nýr þjónustustjóri
Rut Ragnarsdóttir hefur verið ráðin sem þjónustustjóri í Þjóðgarðinn Snæfellsjökul. Rut er mannfræðingur að mennt með viðskiptafræði sem aukagrein, diploma…Hákon Ásgeirsson nýr þjóðgarðsvörður
Hákon Ásgeirsson hefur verið ráðinn þjóðgarðsvörður í Þjóðgarðinn Snæfellsjökul. Hákon er með BSc og MSc í náttúru- og umhverfisfræði frá…Stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Þjóðgarðinn Snæfellsjökul í kynningarferli til 1.
Unnið hefur verið að endurskoðun á stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Þjóðgarðinn Snæfellsjökul sem var friðlýstur árið 2001. Gerð áætlunarinnar var í…Starfsfólk Umhverfisstofnunar toppar Snæfellsjökul
Starfsfólk Umhverfisstofnunar gekk á Snæfellsjökul laugardaginn 23. apríl. Ferðin var hluti af fjallgöngudagskrá fyrir starfsfólk stofnunarinnar. Ferðin á Snæfellsjökul hófst…Opnunartími gestastofunnar á Malarrifi
Vetraropnun frá 26. október til 23. apríl 2020: opið alla daga frá 11:00-16:00. Sumaropnun frá 23. apríl 2020 – til fyrsta vetrardags:…Fræðslugöngur landvarða frá Malarrifi – alla daga kl. 13:00
Fræðslugöngur landvarða frá Malarrifi, alla daga kl. 13:00 (frá 25. júní til 14. ágúst 2018). Fræðsluganga landvarðar byrjar við Gestastofu…Opnunartími á Malarrifi um páskana
Gestastofan á Malarrifi er opin alla páskana frá kl. 11:00 til 16:00.Viðvörun
Mikilvægt er að fara varlega við sjávarhamra sem eru á svæðinuFlutningur á gestastofu
Gestastofa þjóðgarðsins Snæfellsjökuls flytur frá Hellnum að Malarrifi Vegna flutninga verður gestastofu þjóðgarðsins Snæfellsjökuls, sem er á Hellnum, lokað 29.…Degi íslenskrar náttúru fagnað um allt land
Uppfært Gönguferðinni frá Dimmuborgum að Birtingatjörn sem átti að hefjast kl. 17 verður frestað vegna veðurs. Örnefni, stjörnur, náttúruljóð, jarðfræði,…Starfsmannahús við Vatnshelli
Í sumar var sett niður starfsmannahús við Vatnshelli og hefur fyrirtækið Hellaferðir ehf. komið sér vel fyrir í húsinu en…Ratleikurinn Saga og Jökull í þjóðgarðinum Snæfellsjökli.
Ratleikurinn Saga og Jökull er glænýr og skemmtilegur leikur sem sameinar nútíma tækni og fallega náttúru þjóðgarðsins. Leikurinn byrjar og…Dagskrá Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls
Dagskrá Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls 21. júní – 15. ágúst 2003. Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull býður gestum upp á fjölbreytta dagskrá með landvörðum í sumar.…Gestastofa í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli
Þann 8. maí var undirritaður samningur milli Umhverfisstofnunar og Menningarmiðstöðvarinnar ehf. á Hellnum. Umhverfisstofnun tekur á leigu húsnæði undir gestastofu…