Flutningur á gestastofu

Gestastofa þjóðgarðsins Snæfellsjökuls flytur frá Hellnum að Malarrifi

Vegna flutninga verður gestastofu þjóðgarðsins Snæfellsjökuls, sem er á Hellnum, lokað 29. mars. Gestastofan verður opnuð á ný á Malarrifi í kringum mánaðamótin apríl – maí en tilkynning um opnunardag verður send út þegar nær dregur.

Kaffishúsið Prímus kaffi sem er í sama húsi og gestastofan á Hellnum er nú opið alla daga.

Deila frétt