Fréttasafn
Endurskoðun á stjórnunar- og verndaráætlun fyrir þjóðgarðinn Snæfellsjökul
Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull Fulltrúar Umhverfisstofnunar, Snæfellsbæjar, Minjastofnunar Íslands, Náttúrustofu Vesturlands og ferðamálasamtaka Snæfellsness vinna nú að endurskoðun á stjórnunar- og verndaráætlun…Opnun Gestastofunnar að Malarrifi
Gestastofan á Malarrifi opnaði laugardaginn 16. maí 2020 eftir COVID-19 lokunina.Fyrst um sinn verður Gestastofan á Malarrifi eingöngu opin um…LOKUN vegna COVID-19
Frá og með mánudeginum 23. mars 2020 lokar Gestastofan á Malarrifi vegna COVID-19 um óákveðinn tíma.Útisalernin verða opin áfram og…Opnunartími gestastofunnar á Malarrifi
Vetraropnun frá 26. október til 23. apríl 2020: opið alla daga frá 11:00-16:00. Sumaropnun frá 23. apríl 2020 – til fyrsta vetrardags:…Fræðslugöngur landvarða frá Malarrifi – alla daga kl. 13:00
Fræðslugöngur landvarða frá Malarrifi, alla daga kl. 13:00 (frá 25. júní til 14. ágúst 2018). Fræðsluganga landvarðar byrjar við Gestastofu…Opnunartími á Malarrifi um páskana
Gestastofan á Malarrifi er opin alla páskana frá kl. 11:00 til 16:00.Viðvörun
Mikilvægt er að fara varlega við sjávarhamra sem eru á svæðinuDegi íslenskrar náttúru fagnað um allt land
Uppfært Gönguferðinni frá Dimmuborgum að Birtingatjörn sem átti að hefjast kl. 17 verður frestað vegna veðurs. Örnefni, stjörnur, náttúruljóð, jarðfræði,…Starfsmannahús við Vatnshelli
Í sumar var sett niður starfsmannahús við Vatnshelli og hefur fyrirtækið Hellaferðir ehf. komið sér vel fyrir í húsinu en…Ratleikurinn Saga og Jökull í þjóðgarðinum Snæfellsjökli.
Ratleikurinn Saga og Jökull er glænýr og skemmtilegur leikur sem sameinar nútíma tækni og fallega náttúru þjóðgarðsins. Leikurinn byrjar og…Ársskýrsla Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls
Árið 2007 var hefðbundið ár í þjóðgarðinum. Vorið var kalt en sumarið var bæði sólríkt og hlýtt. Margir sóttu þjóðgarðinn…Fjölmennt í sumarsólstöðugöngu á Snæfellsjökul
Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull stóð fyrir sumarsólstöðugöngu á Snæfellsjökul að kvöldi föstudagsins 20. júní. Mikill fjöldi var í göngunni og voru alls…Dagskrá þjóðgarðsins Snæfellsjökuls
Dagskrá þjóðgarðsins Snæfellsjökuls er nú að fara í fullan gang og verður boðið upp á tvo viðburði um næstu helgi.…