Fréttasafn
Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull verði hluti af UNESCO svæði
Skrifað hefur verið undir viljayfirlýsingu þess efnis að Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull verði hluti af fyrsta UNESCO Man and Biosphere svæði á…Rut Ragnarsdóttir nýr þjónustustjóri
Rut Ragnarsdóttir hefur verið ráðin sem þjónustustjóri í Þjóðgarðinn Snæfellsjökul. Rut er mannfræðingur að mennt með viðskiptafræði sem aukagrein, diploma…Hákon Ásgeirsson nýr þjóðgarðsvörður
Hákon Ásgeirsson hefur verið ráðinn þjóðgarðsvörður í Þjóðgarðinn Snæfellsjökul. Hákon er með BSc og MSc í náttúru- og umhverfisfræði frá…Stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Þjóðgarðinn Snæfellsjökul í kynningarferli til 1.
Unnið hefur verið að endurskoðun á stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Þjóðgarðinn Snæfellsjökul sem var friðlýstur árið 2001. Gerð áætlunarinnar var í…Starfsfólk Umhverfisstofnunar toppar Snæfellsjökul
Starfsfólk Umhverfisstofnunar gekk á Snæfellsjökul laugardaginn 23. apríl. Ferðin var hluti af fjallgöngudagskrá fyrir starfsfólk stofnunarinnar. Ferðin á Snæfellsjökul hófst…Degi íslenskrar náttúru fagnað um allt land
Uppfært Gönguferðinni frá Dimmuborgum að Birtingatjörn sem átti að hefjast kl. 17 verður frestað vegna veðurs. Örnefni, stjörnur, náttúruljóð, jarðfræði,…Starfsmannahús við Vatnshelli
Í sumar var sett niður starfsmannahús við Vatnshelli og hefur fyrirtækið Hellaferðir ehf. komið sér vel fyrir í húsinu en…Ratleikurinn Saga og Jökull í þjóðgarðinum Snæfellsjökli.
Ratleikurinn Saga og Jökull er glænýr og skemmtilegur leikur sem sameinar nútíma tækni og fallega náttúru þjóðgarðsins. Leikurinn byrjar og…Framkvæmdir í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli
Djúpalónssandur Djúpalónssandur er án efa vinsælasti viðkomustaður innan þjóðgarðs. Við bílastæðið er salernisaðstaða og var aðkoma þar ekki nógu góð…Fimm ára afmæli Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls
Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull varð 5 ára miðvikudaginn 28. júní. Haldin var veisla í Grunnskólanum á Hellissandi og voru um 100 manns…Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull 5 ára
Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull verður fimm ára miðvikudaginn 28. júní. Haldið verður upp á afmælið í Grunnskólanum á Hellissandi og hefst hátíðin…Sumardagskrá Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls
Sunnudaginn 18. júní verður refagreni í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli heimsótt. Vonandi verða íbúarnir ófeimnir og láta sjá sig líkt og þeir…