Fréttasafn
Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull verði hluti af UNESCO svæði
Skrifað hefur verið undir viljayfirlýsingu þess efnis að Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull verði hluti af fyrsta UNESCO Man and Biosphere svæði á…Rut Ragnarsdóttir nýr þjónustustjóri
Rut Ragnarsdóttir hefur verið ráðin sem þjónustustjóri í Þjóðgarðinn Snæfellsjökul. Rut er mannfræðingur að mennt með viðskiptafræði sem aukagrein, diploma…Hákon Ásgeirsson nýr þjóðgarðsvörður
Hákon Ásgeirsson hefur verið ráðinn þjóðgarðsvörður í Þjóðgarðinn Snæfellsjökul. Hákon er með BSc og MSc í náttúru- og umhverfisfræði frá…Stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Þjóðgarðinn Snæfellsjökul í kynningarferli til 1.
Unnið hefur verið að endurskoðun á stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Þjóðgarðinn Snæfellsjökul sem var friðlýstur árið 2001. Gerð áætlunarinnar var í…Starfsfólk Umhverfisstofnunar toppar Snæfellsjökul
Starfsfólk Umhverfisstofnunar gekk á Snæfellsjökul laugardaginn 23. apríl. Ferðin var hluti af fjallgöngudagskrá fyrir starfsfólk stofnunarinnar. Ferðin á Snæfellsjökul hófst…Flutningur á gestastofu
Gestastofa þjóðgarðsins Snæfellsjökuls flytur frá Hellnum að Malarrifi Vegna flutninga verður gestastofu þjóðgarðsins Snæfellsjökuls, sem er á Hellnum, lokað 29.…Sumardagskrá 2015
Sumardagskrá Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls 2015 hefur verið gefin út. Þar má finna fjölbreytta og skemmtilega dagskrá sem höfðar til allra. Ýmsir…Sýningu lokað yfir páska
Sýningin í gestastofunni á Hellnum verður lokuð um páskana, frá fimmtudegi. Við opnum aftur þriðjudaginn 7. apríl. Primus kaffi sem…Strandganga í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli
3. áfangi Skálasnagi-Beruvík Laugardaginn 18 ágúst s.l. var genginn þriðji áfanginn af sex í strandgöngu þjóðgarðsins Snæfellsjökuls og var það…Strandganga í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli
Fimmtudagskvöldið 12. júlí var genginn fyrsti áfanginn í strandgöngu þjóðgarðsins Snæfellsjökuls. Gengið var frá Krossavík að Þórðarkletti við útfall Gufuskálamóðunnar…Jónsmessunæturganga á Snæfellsjökul
Í Snæfellsjökulsþjóðgarði er margt um að vera í sumar. Dagskráin er þéttskipuð og miðuð við alla aldurshópa og ekki síst…Tófur og yrðlingar
Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull stendur fyrir ævintýraferð fyrir alla fjölskylduna, nema heimilisdýrin, sunnudaginn 26. júní. Lagt verður af stað frá Malarrifi kl.…Sólstöðuganga
Næturganga á Jónsmessu Jónsmessan er nú á föstudaginn, 24. júní, og þá um kvöldið verður sólstöðuganga á vegum Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls.…