Fréttasafn
Samráð við börn og unglinga um Þjóðgarðinn Snæfellsjökul
Í vinnu við endurskoðun á stjórnunar- og verndaráætlun Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls er víðtækt samráð við hagsmunaaðila mikilvægt. Einn hópur hagsmunaaðila er…Tillaga að stækkun þjóðgarðsins Snæfellsjökuls og nýrri reglugerð um þjóðgarðinn
Umhverfisstofnun hefur lagt fram tillögu að stækkun þjóðgarðsins Snæfellsjökuls og nýrri reglugerð um þjóðgarðinn. Tillagan er unnin af samstarfshópi en…Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull 20 ára
Mánudaginn 28. júní á þessu ári voru liðin 20 ár frá stofnun Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls. Í tilefni tímamótanna stóð Þjóðgarðurinn fyrir 10 daga…Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull stækkaður
Sunnudaginn 27. júní undirritaði umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, nýja reglugerð um Þjóðgarðinn Snæfellsjökul. Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull er staðsettur á utanverðu…Leggjum línurnar fyrir framtíð Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls
Undanfarið hafa fulltrúar Umhverfisstofnunar, Snæfellsbæjar, Ferðamálasamtaka Snæfellsness, Minjastofnunar Íslands og Náttúrustofu Vesturlands unnið að endurskoðun á stjórnunar- og verndaráætlun fyrir…Flutningur á gestastofu
Gestastofa þjóðgarðsins Snæfellsjökuls flytur frá Hellnum að Malarrifi Vegna flutninga verður gestastofu þjóðgarðsins Snæfellsjökuls, sem er á Hellnum, lokað 29.…Sumardagskrá 2015
Sumardagskrá Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls 2015 hefur verið gefin út. Þar má finna fjölbreytta og skemmtilega dagskrá sem höfðar til allra. Ýmsir…Sýningu lokað yfir páska
Sýningin í gestastofunni á Hellnum verður lokuð um páskana, frá fimmtudegi. Við opnum aftur þriðjudaginn 7. apríl. Primus kaffi sem…Breytingar í ráðgjafarnefnd Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls
Frá því að Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull var stofnaður árið 2001 hefur Skúli Alexandersson verið fullltrúi ferðamálasamtaka Snæfellsness í ráðgjafarnefnd Þjóðgarðsins og…Sólstöðuganga á Snæfellsjökul
Gangan hefst í ca. 600 metra hæð á Jökulhálsi kl. 20:00 að kvöldi laugardagins 21. júní. Reiknað er með að…Hellaferðir sjá um rekstur á Vatnshelli
Umhverfisstofnun hefur samið við Hellaferðir slf. um rekstur á Vatnshelli, sem er í þjóðgarðinum Snæfellsjökli, til tveggja ára. Samningurinn er…Fundur um stöðu og framtíðarhorfur í starfsemi Þjóðgarðsins
Hollvinasamtök Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls í samstarfi við Þróunarfélags Snæfellinga og Umhverfisstofnun boða til fundar um stöðu og framtíðarhorfur í starfsemi Þjóðgarðsins.…Hellirinn Leynir í Neshrauni á Snæfellsnesi
Hellir fannst í Neshrauni innan Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls þann 18. janúar síðastliðinn. Það voru Þór Magnússon, Lúðvík V. Smárason, Kristinn Jónasson…Vetraropnun í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli
Frá 4. febrúar næstkomandi verður gestastofa Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls opin alla virka daga en lokuð um helgar. Hingað til hefur gestastofan aðeins verið…Rekstur Vatnshellis boðinn út
Umhverfisstofnun hefur ákveðið að bjóða út rekstur Vatnshellis í þjóðgarðinum Snæfellsjökli. Ferðamönnum á Snæfellsnes hefur fjölgað undanfarin ár einkum utan háannatíma…Framkvæmdir í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli
Djúpalónssandur Djúpalónssandur er án efa vinsælasti viðkomustaður innan þjóðgarðs. Við bílastæðið er salernisaðstaða og var aðkoma þar ekki nógu góð…Börn í Snæfellsbæ tengdu saman menningu og náttúru
Föstudaginn 13. nóvember var opnuð ljóðasýningin Ljóð í náttúru í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli og hjá Sjávarrannsóknarsetrinu Vör í Ólafsvík. Börn í Snæfellsbæ tengdu…Sumarsólstöðuganga á Snæfellsjökul
Að þessu sinni verður sumarsólstöðuganga Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls föstudaginn 19.júní kl. 21 í samvinnu við Ferðafélag Íslands og verður gengið upp…Ársskýrsla Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls
Árið 2007 var hefðbundið ár í þjóðgarðinum. Vorið var kalt en sumarið var bæði sólríkt og hlýtt. Margir sóttu þjóðgarðinn…Fjölmennt í sumarsólstöðugöngu á Snæfellsjökul
Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull stóð fyrir sumarsólstöðugöngu á Snæfellsjökul að kvöldi föstudagsins 20. júní. Mikill fjöldi var í göngunni og voru alls…Dagskrá þjóðgarðsins Snæfellsjökuls
Dagskrá þjóðgarðsins Snæfellsjökuls er nú að fara í fullan gang og verður boðið upp á tvo viðburði um næstu helgi.…Dagskrá Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls
Dagskrá Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls 21. júní – 15. ágúst 2003. Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull býður gestum upp á fjölbreytta dagskrá með landvörðum í sumar.…Gestastofa í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli
Þann 8. maí var undirritaður samningur milli Umhverfisstofnunar og Menningarmiðstöðvarinnar ehf. á Hellnum. Umhverfisstofnun tekur á leigu húsnæði undir gestastofu…