Category: Fréttir

  • Opnun þjóðgarðsmiðstöðvar á Hellissandi

    20. mars, 2023
    Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull og Umhverfisstofnun bjóða til formlegrara opnunar á nýrri þjóðgarðsmiðstöð á Hellissandi föstudaginn 24. mars frá kl. 15 -…
  • Störfum fjölgar ört í þjóðgarðinum undir jökli

    10. mars, 2023
    Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull vex og dafnar vel og störfum fjölgar. Árið 2021 voru mörk þjóðgarðsins útvíkkuð og í ár mun nýja…
  • Eva Dögg nýr yfirlandvörður

    1. mars, 2023
    Eva Dögg Einarsdóttir hefur verið ráðin sem yfirlandvörður í Þjóðgarðinn Snæfellsjökul. Eva stundar nám í náttúru- og umhverfisfræðum við Landbúnaðarháskólann.…
  • Páll Marel nýr landvörður

    10. febrúar, 2023
    Það fjölgar hjá okkur starfsfólki. Páll Marel Jónsson hefur verið ráðinn sem landvörður í þjóðgarðinn. Páll er ljósmyndari að mennt…
  • Mandy Nachbar nýr þjónustufulltrúi

    16. janúar, 2023
    Mandy Nachbar hefur verið ráðin sem þjónustufulltrúi í þjóðgarðinn Snæfellsjökul. Mandy er með diploma í Tourism Management og leiðsögumaður að…
  • Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull verði hluti af UNESCO svæði

    26. ágúst, 2022
    Skrifað hefur verið undir viljayfirlýsingu þess efnis að Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull verði hluti af fyrsta UNESCO Man and Biosphere svæði á…
  • Rut Ragnarsdóttir nýr þjónustustjóri

    9. ágúst, 2022
    Rut Ragnarsdóttir hefur verið ráðin sem þjónustustjóri í Þjóðgarðinn Snæfellsjökul. Rut er mannfræðingur að mennt með viðskiptafræði sem aukagrein, diploma…
  • Samráð við börn og unglinga um Þjóðgarðinn Snæfellsjökul

    29. október, 2021
    Í vinnu við endurskoðun á stjórnunar- og verndaráætlun Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls er víðtækt samráð við hagsmunaaðila mikilvægt. Einn hópur hagsmunaaðila er…
  • Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull 20 ára

    28. júní, 2021
    Mánudaginn 28. júní á þessu ári voru liðin 20 ár frá stofnun Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls. Í tilefni tímamótanna stóð Þjóðgarðurinn fyrir 10 daga…
  • Börn í Snæfellsbæ tengdu saman menningu og náttúru

    23. nóvember, 2009
    Föstudaginn 13. nóvember var opnuð ljóðasýningin Ljóð í náttúru í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli og hjá Sjávarrannsóknarsetrinu Vör í Ólafsvík. Börn í Snæfellsbæ tengdu…