Fréttasafn
Endurskoðun á stjórnunar- og verndaráætlun fyrir þjóðgarðinn Snæfellsjökul
Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull Fulltrúar Umhverfisstofnunar, Snæfellsbæjar, Minjastofnunar Íslands, Náttúrustofu Vesturlands og ferðamálasamtaka Snæfellsness vinna nú að endurskoðun á stjórnunar- og verndaráætlun…Opnun Gestastofunnar að Malarrifi
Gestastofan á Malarrifi opnaði laugardaginn 16. maí 2020 eftir COVID-19 lokunina.Fyrst um sinn verður Gestastofan á Malarrifi eingöngu opin um…LOKUN vegna COVID-19
Frá og með mánudeginum 23. mars 2020 lokar Gestastofan á Malarrifi vegna COVID-19 um óákveðinn tíma.Útisalernin verða opin áfram og…Opnunartími gestastofunnar á Malarrifi
Vetraropnun frá 26. október til 23. apríl 2020: opið alla daga frá 11:00-16:00. Sumaropnun frá 23. apríl 2020 – til fyrsta vetrardags:…Fræðslugöngur landvarða frá Malarrifi – alla daga kl. 13:00
Fræðslugöngur landvarða frá Malarrifi, alla daga kl. 13:00 (frá 25. júní til 14. ágúst 2018). Fræðsluganga landvarðar byrjar við Gestastofu…Opnunartími á Malarrifi um páskana
Gestastofan á Malarrifi er opin alla páskana frá kl. 11:00 til 16:00.Viðvörun
Mikilvægt er að fara varlega við sjávarhamra sem eru á svæðinuFimm ára afmæli Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls
Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull varð 5 ára miðvikudaginn 28. júní. Haldin var veisla í Grunnskólanum á Hellissandi og voru um 100 manns…Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull 5 ára
Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull verður fimm ára miðvikudaginn 28. júní. Haldið verður upp á afmælið í Grunnskólanum á Hellissandi og hefst hátíðin…Sumardagskrá Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls
Sunnudaginn 18. júní verður refagreni í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli heimsótt. Vonandi verða íbúarnir ófeimnir og láta sjá sig líkt og þeir…Tófur og yrðlingar
Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull stendur fyrir ævintýraferð fyrir alla fjölskylduna, nema heimilisdýrin, sunnudaginn 26. júní. Lagt verður af stað frá Malarrifi kl.…Sólstöðuganga
Næturganga á Jónsmessu Jónsmessan er nú á föstudaginn, 24. júní, og þá um kvöldið verður sólstöðuganga á vegum Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls.…