Category: Uncategorized @is

  • Hellirinn Leynir í Neshrauni á Snæfellsnesi

    5. mars, 2014
    Hellir fannst í Neshrauni innan Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls þann 18. janúar síðastliðinn. Það voru Þór Magnússon, Lúðvík V. Smárason, Kristinn Jónasson…
  • Vetraropnun í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli

    27. janúar, 2014
    Frá 4. febrúar næstkomandi verður gestastofa Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls opin alla virka daga en lokuð um helgar. Hingað til hefur gestastofan aðeins verið…
  • Rekstur Vatnshellis boðinn út

    21. janúar, 2014
    Umhverfisstofnun hefur ákveðið að bjóða út rekstur Vatnshellis í þjóðgarðinum Snæfellsjökli. Ferðamönnum á Snæfellsnes hefur fjölgað undanfarin ár einkum utan háannatíma…
  • Degi íslenskrar náttúru fagnað um allt land

    16. september, 2013
    Uppfært Gönguferðinni frá Dimmuborgum að Birtingatjörn sem átti að hefjast kl. 17 verður frestað vegna veðurs. Örnefni, stjörnur, náttúruljóð, jarðfræði,…
  • Starfsmannahús við Vatnshelli

    12. ágúst, 2013
    Í sumar var sett niður starfsmannahús við Vatnshelli og hefur fyrirtækið Hellaferðir ehf. komið sér vel fyrir í húsinu en…
  • Ratleikurinn Saga og Jökull í þjóðgarðinum Snæfellsjökli.

    12. ágúst, 2013
    Ratleikurinn Saga og Jökull er glænýr og skemmtilegur leikur sem sameinar nútíma tækni og fallega náttúru þjóðgarðsins. Leikurinn byrjar og…
  • Framkvæmdir í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli

    9. ágúst, 2012
    Djúpalónssandur Djúpalónssandur er án efa vinsælasti viðkomustaður innan þjóðgarðs. Við bílastæðið er salernisaðstaða og var aðkoma þar ekki nógu góð…
  • Sumarsólstöðuganga á Snæfellsjökul

    16. júní, 2009
    Að þessu sinni verður sumarsólstöðuganga Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls föstudaginn 19.júní kl. 21 í samvinnu við Ferðafélag Íslands og verður gengið upp…
  • Ársskýrsla Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls

    12. september, 2008
    Árið 2007 var hefðbundið ár í þjóðgarðinum. Vorið var kalt en sumarið var bæði sólríkt og hlýtt. Margir sóttu þjóðgarðinn…
  • Dagskrá þjóðgarðsins Snæfellsjökuls

    4. júní, 2008
    Dagskrá þjóðgarðsins Snæfellsjökuls er nú að fara í fullan gang og verður boðið upp á tvo viðburði um næstu helgi.…