Category: Uncategorized @is

  • Sumarstörf í þjóðgarðinum

    4. febrúar, 2025
    Náttúruverndarstofnun auglýsir eftir þjónustufulltrúa bæði í hlutastarf í vetur og í sumarstarf í Snæfellsjökulsþjóðgarði. Einnig óskum við eftir landvörðum til…
  • Alþjóðaár jökla hafið

    23. janúar, 2025
    Alþjóðadagur jökla Sameinuðu þjóðirnar hafa helgað árið 2025 jöklum á hverfandi hveli og ákveðið að 21. mars ár hvert verði sérstakur…
  • Mannamót 2025

    17. janúar, 2025
    Í gær, 16. janúar, var haldinn hinn árlegi viðburður Mannamót í Kórnum í Kópavogi sem Markaðsstofa landshlutanna stendur fyrir. Snæfellsjökulsþjóðgarður…
  • Áramótapistill frá þjóðgarðsverði

    15. janúar, 2025
    Um áramót er gott að staldra við og líta yfir farinn veg. Snæfellsjökulsþjóðgarður var stofnaður fyrir tæpum 24 árum með…
  • Laust starf: Þjóðgarðsvörður í Snæfellsjökulsþjóðgarði

    9. janúar, 2025
    Náttúruverndarstofnun auglýsir starf þjóðgarðsvarðar í Snæfellsjökulsþjóðgarði laust til umsóknar. Leitað er að metnaðarfullum og framsýnum einstaklingi með mikla samskiptahæfni, þekkingu…
  • Náttúruverndarstofnun tekin til starfa

    2. janúar, 2025
    Þann 1. janúar 2025 tók Náttúruverndarstofnun til starfa. Náttúruverndarstofnun tekur við verkefnum sem snúa að náttúruvernd, lífríkis- og veiðistjórnun hjá…
  • Landvarðarnámskeið 2025

    17. desember, 2024
    Landvarðarnámskeið Náttúruverndarstofnunar fer fram 30. janúar 2025 - 2. mars 2025. Störf landvarða mörg og fjölþætt. Veitir námskeiðið réttindi til…
  • Opnunartími yfir hátíðar

    14. desember, 2024
    Opnunartími yfir hátíðar Yfir hátíðar verður lokað á Gestastofu á Malarrif og Þjóðgarðsmiðstöð Hellissandi dagana; 24. des Aðfangadagur 25. des…
  • Aðventudagskrá 

    5. desember, 2024
    Við fögnum komandi hátíðarhöldum og gerum okkur dagamun í þjóðgarðinum í desember. Boðið verður uppá samverustundir með jólaívafi og einnig…
  • Jólagleði í þjóðgarðsmiðstöðinni

    3. desember, 2024
    Við tókum fagnandi á móti desember og fengum líflegar heimsóknir frá krökkunum á elstu deild leikskóla Snæfellsbæjar ásamt nemendum í…