Sumarstörf í þjóðgarðinum
4. febrúar, 2025Náttúruverndarstofnun auglýsir eftir þjónustufulltrúa bæði í hlutastarf í vetur og í sumarstarf í Snæfellsjökulsþjóðgarði. Einnig óskum við eftir landvörðum til…Alþjóðaár jökla hafið
23. janúar, 2025Alþjóðadagur jökla Sameinuðu þjóðirnar hafa helgað árið 2025 jöklum á hverfandi hveli og ákveðið að 21. mars ár hvert verði sérstakur…Mannamót 2025
17. janúar, 2025Í gær, 16. janúar, var haldinn hinn árlegi viðburður Mannamót í Kórnum í Kópavogi sem Markaðsstofa landshlutanna stendur fyrir. Snæfellsjökulsþjóðgarður…Áramótapistill frá þjóðgarðsverði
15. janúar, 2025Um áramót er gott að staldra við og líta yfir farinn veg. Snæfellsjökulsþjóðgarður var stofnaður fyrir tæpum 24 árum með…Laust starf: Þjóðgarðsvörður í Snæfellsjökulsþjóðgarði
9. janúar, 2025Náttúruverndarstofnun auglýsir starf þjóðgarðsvarðar í Snæfellsjökulsþjóðgarði laust til umsóknar. Leitað er að metnaðarfullum og framsýnum einstaklingi með mikla samskiptahæfni, þekkingu…Náttúruverndarstofnun tekin til starfa
2. janúar, 2025Þann 1. janúar 2025 tók Náttúruverndarstofnun til starfa. Náttúruverndarstofnun tekur við verkefnum sem snúa að náttúruvernd, lífríkis- og veiðistjórnun hjá…Landvarðarnámskeið 2025
17. desember, 2024Landvarðarnámskeið Náttúruverndarstofnunar fer fram 30. janúar 2025 - 2. mars 2025. Störf landvarða mörg og fjölþætt. Veitir námskeiðið réttindi til…Opnunartími yfir hátíðar
14. desember, 2024Opnunartími yfir hátíðar Yfir hátíðar verður lokað á Gestastofu á Malarrif og Þjóðgarðsmiðstöð Hellissandi dagana; 24. des Aðfangadagur 25. des…Aðventudagskrá
5. desember, 2024Við fögnum komandi hátíðarhöldum og gerum okkur dagamun í þjóðgarðinum í desember. Boðið verður uppá samverustundir með jólaívafi og einnig…Jólagleði í þjóðgarðsmiðstöðinni
3. desember, 2024Við tókum fagnandi á móti desember og fengum líflegar heimsóknir frá krökkunum á elstu deild leikskóla Snæfellsbæjar ásamt nemendum í…