Category: Uncategorized @is

  • Sýningaropnun: Á augabragði // blink and you will miss it

    24. júní, 2025
    Listsýning Annette Goessel í Þjóðgarðsmiðstöð SnæfellsnesþjóðgarðsSýningin er haldin í tilefni af ári Sameinuðu þjóðanna um verndun jökla, 2025. Það er…
  • Afmælishátíð – opnun á Djúpalónssandi

    20. júní, 2025
    Snæfellsjökulsþjóðgarður og Náttúruverndarstofnun bjóða þér að vera viðstödd þegar umhverfisráðherra opnar endurbættan Dritvíkurveg á afmælisdegi þjóðgarðsins 28 júní.  Dagsskrá: Formleg…
  • Fræðsludagskrá 2025

    10. júní, 2025
    Frá 6. júní til 12. september bjóða landverðir upp á daglegar fræðslugöngur í Snæfellsjökulsþjóðgarði. Göngurnar eru að jafnaði auðveldar og…
  • Þjónustugjöld taka gildi

    12. maí, 2025
    Náttúruverndarstofnun vill minna á að gjaldtaka þjónustugjalds í Snæfellsjökulsþjóðgarði hefst í sumar eins og áður hefur verið tilkynnt. Þjónustugjöldin verða…
  • Lokun að Djúpalónssandi

    9. maí, 2025
    ATHUGIÐ: Lokun á Dritvíkurvegi vegna vegabóta og því skert aðgengi að Djúpalónssandi. Vegna framkvæmda verður Dritvíkurvegur lokaður fyrir allri umferð…
  • Sýningaropnun – sameiginleg sýning grunnskólans í Snæfellsbæ og í Grundarfirði

    30. apríl, 2025
    Í gær þriðjudaginn 29. apríl opnuðu nemendur í grunnskólanum í Snæfellsbæ og grunnskólanum í Grundarfirði sameiginlega sýningu í þjóðgarðsmiðstöðinni á…
  • Opnun ljósmyndasýningar

    28. apríl, 2025
    Ljósmyndasýning - Varðveitt augnablik. Þann 12. apríl opnaði Birgit Guðjónsdóttur, kvikmyndatökukonu og ljósmyndari, sýninguna Varðveitt augnablik í þjóðgarðsmiðstöðinni á Hellissandi.…
  • Lengdur opnunartími í gestastofum

    11. apríl, 2025
    Nú þegar nær dregur páskahátíðinni lengist opnunartími á gestastofunum í þjóðgarðinum. Lengri opnunartími tekur gildi 11.apríl 2025 og gildir út…
  • Almyrkvi á sólu 2026

    24. mars, 2025
    Fimmtudaginn 20. mars var Sævar Helgi Bragason með erindi um almyrkva á sólu  í Þjóðgarðsmiðstöðinni á Hellissandi.   Þann 12.…
  • Landvarðarnámskeið 2025

    13. mars, 2025
    Náttúruverndarstofnun heldur árlega landvarðanámskeið sem veitir þátttakendum réttindi til að starfa sem landverðir í þjóðgörðum og friðlýstum svæðum um land…