Category: Uncategorized @is

 • Ragnheiður nýr þjónustufulltrúi

  9. febrúar, 2024
  Ragnheiður Guðmundsdóttir hefur verið ráðin þjónustufulltrúi í Snæfellsjökulsþjóðgarði. Ragnheiður er með diplóma í kennslufræðum frá Listaháskóla Íslands, B.A. gráðu í…
 • Sumarstörf – Landverðir

  1. febrúar, 2024
  Umhverfisstofnun leitar að öflugum landvörðum til starfa á friðlýstum svæðum í umsjón stofnunarinnar um allt land á komandi sumri. Um…
 • Vinningstillaga í hönnunarsamkeppni um sýningu í Þjóðgarðsmiðstöðinni  

  30. janúar, 2024
  Kvorning Design og Yoke frá Danmörku og Verkstæðið frá Íslandi áttu saman vinningstillöguna í hönnunarsamkeppni um sýningu í Þjóðgarðsmiðstöð á…
 • Nýr vefur Snæfellsjökulsþjóðgarðs

  20. janúar, 2024
  Það er okkur sönn ánægja að kynna nýjan vef Snæfellsjökulsþjóðgarðs. Á nýjum vef verður á einfaldan hátt hægt að nálgast…
 • Laust starf þjónustufulltrúa

  15. janúar, 2024
  Þjónustufulltrúi í Snæfellsjökulsþjóðgarði Umhverfisstofnun leitar að einstaklingi í 70% starf þjónustufulltrúa í Snæfellsjökulsþjóðgarð. Þjóðgarðurinn rekur tvær gestastofur á Malarrifi og…
 • INNÍ / INSIDE opnun myndlistarsýningar

  15. janúar, 2024
  Guðrún Arndís Tryggvadóttir opnaði myndalistarsýningu sína INNÍ / INSIDE þann 13. janúar og stendur sýningin yfir til 24. apríl n.k.…
 • Árið 2023

  8. janúar, 2024
  Gleðilegt nýtt ár. Árið var sérdeilis viðburðaríkt og gestkvæmt en rúmlega 430 þúsund gestir kíktu til okkar í þjóðgarðinn. Við…
 • Opnunartími yfir hátíðar

  21. desember, 2023
  Opnunartími yfir hátíðar Yfir hátíðar verður lokað á Gestastofu á Malarrif og Þjóðgarðsmiðstöð Hellissandi dagana; 24. des Aðfangadagur 25. des…
 • Jól í Snæfellsjökulsþjóðgarði

  14. desember, 2023
  Vaskir krakkar úr elstu deild leiksóla Snæfellsbæjar ásamt krökkum úr 1.-4.bekkjar Grunnskóla Snæfellsbæjar komu í Þjóðgarðsmiðstöð og settu jólaskraut sem…
 • Landvarðanámskeið 2024

  7. desember, 2023
  Landvarðanámskeið Umhverfisstofnunar 2024 fer fram dagana 1.febrúar - 3.mars Þátttaka í námskeiðinu veitir landvarðaréttindi en landverðir starfa víðsvegar um landið…