Category: Uncategorized @is

  • Verktaki óskast: Ræstingar á húseignum Snæfellsjökulsþjóðgarðs

    14. maí, 2024
    Umhverfisstofnun óskar eftir verktaka sem ber ábyrgð á daglegum ræstingum í Þjóðgarðsmiðstöð á Hellissandi, Gestastofu á Malarrifi og salernum á…
  • Sumaropnun tekur gildi

    3. maí, 2024
    Nú með hækkandi sól tekur í gildi sumaropnun á gestastofum Snæfellsjökulsþjóðgarðs. Gestastofan á Malarrifi er opin frá kl. 10:00-16:30 alla…
  • Landvörður leiðir fræðslugöngu.

    Dagur Jarðar 2024

    22. apríl, 2024
    Degi jarðar er ætlað að minna okkur á að fara vel með jörðina og umhverfið. Deginum er einnig ætlað að…
  • Laust sumarstarf þjónustufulltrúa

    27. mars, 2024
    Þjónustufulltrúi í Snæfellsjökulsþjóðgarð Umsóknarfrestur 27.03.2024 til 12.04.2024 Inngangur Við auglýsum eftir þjónustufulltrúa til sumarstarfa í sumar. Starfshlutfall getur verið frá…
  • Opnunartími gestastofa yfir páskahátíðina

    27. mars, 2024
    Þjóðgarðsmiðstöð á Hellissandi og Gestastofa á Malarrifi eru opin á hefðbundum opnunartíma yfir páskáhátíðina. Opnunartími Þjóðgarðsmiðstöðvar er alla daga frá…
  • Vorboðinn í Þúfubjargi

    19. mars, 2024
    Sjófuglar hafa gert sig heimkomna í Þúfubjargi sem er ávalt mikið gleðiefni enda minnir koma þeirra á að vorið er…
  • Landvarðanámskeið 2024

    26. febrúar, 2024
    Umhverfisstofnun heldur árlega landvarðanámskeið sem veitir réttindi til að starfa sem landvörður í þjóðgörðum og friðlýstum svæðum. Námskeiðið var haldið…
  • Ragnheiður nýr þjónustufulltrúi

    9. febrúar, 2024
    Ragnheiður Guðmundsdóttir hefur verið ráðin þjónustufulltrúi í Snæfellsjökulsþjóðgarði. Ragnheiður er með diplóma í kennslufræðum frá Listaháskóla Íslands, B.A. gráðu í…
  • Landvörður leiðir fræðslugöngu.

    Sumarstörf – Landverðir

    1. febrúar, 2024
    Umhverfisstofnun leitar að öflugum landvörðum til starfa á friðlýstum svæðum í umsjón stofnunarinnar um allt land á komandi sumri. Um…
  • Vinningstillaga í hönnunarsamkeppni um sýningu í Þjóðgarðsmiðstöðinni  

    30. janúar, 2024
    Kvorning Design og Yoke frá Danmörku og Verkstæðið frá Íslandi áttu saman vinningstillöguna í hönnunarsamkeppni um sýningu í Þjóðgarðsmiðstöð á…