Fréttasafn
Flutningur á gestastofu
Gestastofa þjóðgarðsins Snæfellsjökuls flytur frá Hellnum að Malarrifi Vegna flutninga verður gestastofu þjóðgarðsins Snæfellsjökuls, sem er á Hellnum, lokað 29.…Degi íslenskrar náttúru fagnað um allt land
Uppfært Gönguferðinni frá Dimmuborgum að Birtingatjörn sem átti að hefjast kl. 17 verður frestað vegna veðurs. Örnefni, stjörnur, náttúruljóð, jarðfræði,…Starfsmannahús við Vatnshelli
Í sumar var sett niður starfsmannahús við Vatnshelli og hefur fyrirtækið Hellaferðir ehf. komið sér vel fyrir í húsinu en…Ratleikurinn Saga og Jökull í þjóðgarðinum Snæfellsjökli.
Ratleikurinn Saga og Jökull er glænýr og skemmtilegur leikur sem sameinar nútíma tækni og fallega náttúru þjóðgarðsins. Leikurinn byrjar og…Fimm ára afmæli Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls
Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull varð 5 ára miðvikudaginn 28. júní. Haldin var veisla í Grunnskólanum á Hellissandi og voru um 100 manns…Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull 5 ára
Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull verður fimm ára miðvikudaginn 28. júní. Haldið verður upp á afmælið í Grunnskólanum á Hellissandi og hefst hátíðin…Sumardagskrá Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls
Sunnudaginn 18. júní verður refagreni í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli heimsótt. Vonandi verða íbúarnir ófeimnir og láta sjá sig líkt og þeir…