Fréttasafn
Endurskoðun á stjórnunar- og verndaráætlun fyrir þjóðgarðinn Snæfellsjökul
Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull Fulltrúar Umhverfisstofnunar, Snæfellsbæjar, Minjastofnunar Íslands, Náttúrustofu Vesturlands og ferðamálasamtaka Snæfellsness vinna nú að endurskoðun á stjórnunar- og verndaráætlun…Opnun Gestastofunnar að Malarrifi
Gestastofan á Malarrifi opnaði laugardaginn 16. maí 2020 eftir COVID-19 lokunina.Fyrst um sinn verður Gestastofan á Malarrifi eingöngu opin um…LOKUN vegna COVID-19
Frá og með mánudeginum 23. mars 2020 lokar Gestastofan á Malarrifi vegna COVID-19 um óákveðinn tíma.Útisalernin verða opin áfram og…Flutningur á gestastofu
Gestastofa þjóðgarðsins Snæfellsjökuls flytur frá Hellnum að Malarrifi Vegna flutninga verður gestastofu þjóðgarðsins Snæfellsjökuls, sem er á Hellnum, lokað 29.…Sumardagskrá 2015
Sumardagskrá Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls 2015 hefur verið gefin út. Þar má finna fjölbreytta og skemmtilega dagskrá sem höfðar til allra. Ýmsir…Sýningu lokað yfir páska
Sýningin í gestastofunni á Hellnum verður lokuð um páskana, frá fimmtudegi. Við opnum aftur þriðjudaginn 7. apríl. Primus kaffi sem…Börn í Snæfellsbæ tengdu saman menningu og náttúru
Föstudaginn 13. nóvember var opnuð ljóðasýningin Ljóð í náttúru í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli og hjá Sjávarrannsóknarsetrinu Vör í Ólafsvík. Börn í Snæfellsbæ tengdu…Sumarsólstöðuganga á Snæfellsjökul
Að þessu sinni verður sumarsólstöðuganga Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls föstudaginn 19.júní kl. 21 í samvinnu við Ferðafélag Íslands og verður gengið upp…Fimm ára afmæli Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls
Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull varð 5 ára miðvikudaginn 28. júní. Haldin var veisla í Grunnskólanum á Hellissandi og voru um 100 manns…Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull 5 ára
Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull verður fimm ára miðvikudaginn 28. júní. Haldið verður upp á afmælið í Grunnskólanum á Hellissandi og hefst hátíðin…Sumardagskrá Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls
Sunnudaginn 18. júní verður refagreni í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli heimsótt. Vonandi verða íbúarnir ófeimnir og láta sjá sig líkt og þeir…