Fréttasafn
Laust starf: Þjóðgarðsvörður í Snæfellsjökulsþjóðgarði
Náttúruverndarstofnun auglýsir starf þjóðgarðsvarðar í Snæfellsjökulsþjóðgarði laust til umsóknar. Leitað er að metnaðarfullum og framsýnum einstaklingi með mikla samskiptahæfni, þekkingu…Náttúruverndarstofnun tekin til starfa
Þann 1. janúar 2025 tók Náttúruverndarstofnun til starfa. Náttúruverndarstofnun tekur við verkefnum sem snúa að náttúruvernd, lífríkis- og veiðistjórnun hjá…Endurskoðun á stjórnunar- og verndaráætlun fyrir þjóðgarðinn Snæfellsjökul
Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull Fulltrúar Umhverfisstofnunar, Snæfellsbæjar, Minjastofnunar Íslands, Náttúrustofu Vesturlands og ferðamálasamtaka Snæfellsness vinna nú að endurskoðun á stjórnunar- og verndaráætlun…Opnun Gestastofunnar að Malarrifi
Gestastofan á Malarrifi opnaði laugardaginn 16. maí 2020 eftir COVID-19 lokunina.Fyrst um sinn verður Gestastofan á Malarrifi eingöngu opin um…LOKUN vegna COVID-19
Frá og með mánudeginum 23. mars 2020 lokar Gestastofan á Malarrifi vegna COVID-19 um óákveðinn tíma.Útisalernin verða opin áfram og…Framkvæmdir í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli
Djúpalónssandur Djúpalónssandur er án efa vinsælasti viðkomustaður innan þjóðgarðs. Við bílastæðið er salernisaðstaða og var aðkoma þar ekki nógu góð…Tófur og yrðlingar
Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull stendur fyrir ævintýraferð fyrir alla fjölskylduna, nema heimilisdýrin, sunnudaginn 26. júní. Lagt verður af stað frá Malarrifi kl.…Sólstöðuganga
Næturganga á Jónsmessu Jónsmessan er nú á föstudaginn, 24. júní, og þá um kvöldið verður sólstöðuganga á vegum Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls.…