Fréttasafn
Endurskoðun á stjórnunar- og verndaráætlun fyrir þjóðgarðinn Snæfellsjökul
Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull Fulltrúar Umhverfisstofnunar, Snæfellsbæjar, Minjastofnunar Íslands, Náttúrustofu Vesturlands og ferðamálasamtaka Snæfellsness vinna nú að endurskoðun á stjórnunar- og verndaráætlun…Opnun Gestastofunnar að Malarrifi
Gestastofan á Malarrifi opnaði laugardaginn 16. maí 2020 eftir COVID-19 lokunina.Fyrst um sinn verður Gestastofan á Malarrifi eingöngu opin um…LOKUN vegna COVID-19
Frá og með mánudeginum 23. mars 2020 lokar Gestastofan á Malarrifi vegna COVID-19 um óákveðinn tíma.Útisalernin verða opin áfram og…Opnunartími gestastofunnar á Malarrifi
Vetraropnun frá 26. október til 23. apríl 2020: opið alla daga frá 11:00-16:00. Sumaropnun frá 23. apríl 2020 – til fyrsta vetrardags:…Fræðslugöngur landvarða frá Malarrifi – alla daga kl. 13:00
Fræðslugöngur landvarða frá Malarrifi, alla daga kl. 13:00 (frá 25. júní til 14. ágúst 2018). Fræðsluganga landvarðar byrjar við Gestastofu…Opnunartími á Malarrifi um páskana
Gestastofan á Malarrifi er opin alla páskana frá kl. 11:00 til 16:00.Viðvörun
Mikilvægt er að fara varlega við sjávarhamra sem eru á svæðinuSumardagskrá 2015
Sumardagskrá Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls 2015 hefur verið gefin út. Þar má finna fjölbreytta og skemmtilega dagskrá sem höfðar til allra. Ýmsir…Sýningu lokað yfir páska
Sýningin í gestastofunni á Hellnum verður lokuð um páskana, frá fimmtudegi. Við opnum aftur þriðjudaginn 7. apríl. Primus kaffi sem…Framkvæmdir í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli
Djúpalónssandur Djúpalónssandur er án efa vinsælasti viðkomustaður innan þjóðgarðs. Við bílastæðið er salernisaðstaða og var aðkoma þar ekki nógu góð…