Fréttasafn
Endurskoðun á stjórnunar- og verndaráætlun fyrir þjóðgarðinn Snæfellsjökul
Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull Fulltrúar Umhverfisstofnunar, Snæfellsbæjar, Minjastofnunar Íslands, Náttúrustofu Vesturlands og ferðamálasamtaka Snæfellsness vinna nú að endurskoðun á stjórnunar- og verndaráætlun…Opnun Gestastofunnar að Malarrifi
Gestastofan á Malarrifi opnaði laugardaginn 16. maí 2020 eftir COVID-19 lokunina.Fyrst um sinn verður Gestastofan á Malarrifi eingöngu opin um…LOKUN vegna COVID-19
Frá og með mánudeginum 23. mars 2020 lokar Gestastofan á Malarrifi vegna COVID-19 um óákveðinn tíma.Útisalernin verða opin áfram og…Sumardagskrá 2015
Sumardagskrá Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls 2015 hefur verið gefin út. Þar má finna fjölbreytta og skemmtilega dagskrá sem höfðar til allra. Ýmsir…Sýningu lokað yfir páska
Sýningin í gestastofunni á Hellnum verður lokuð um páskana, frá fimmtudegi. Við opnum aftur þriðjudaginn 7. apríl. Primus kaffi sem…Börn í Snæfellsbæ tengdu saman menningu og náttúru
Föstudaginn 13. nóvember var opnuð ljóðasýningin Ljóð í náttúru í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli og hjá Sjávarrannsóknarsetrinu Vör í Ólafsvík. Börn í Snæfellsbæ tengdu…Sumarsólstöðuganga á Snæfellsjökul
Að þessu sinni verður sumarsólstöðuganga Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls föstudaginn 19.júní kl. 21 í samvinnu við Ferðafélag Íslands og verður gengið upp…Strandganga í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli
3. áfangi Skálasnagi-Beruvík Laugardaginn 18 ágúst s.l. var genginn þriðji áfanginn af sex í strandgöngu þjóðgarðsins Snæfellsjökuls og var það…Strandganga í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli
Fimmtudagskvöldið 12. júlí var genginn fyrsti áfanginn í strandgöngu þjóðgarðsins Snæfellsjökuls. Gengið var frá Krossavík að Þórðarkletti við útfall Gufuskálamóðunnar…Jónsmessunæturganga á Snæfellsjökul
Í Snæfellsjökulsþjóðgarði er margt um að vera í sumar. Dagskráin er þéttskipuð og miðuð við alla aldurshópa og ekki síst…