Fréttasafn
Samráð við börn og unglinga um Þjóðgarðinn Snæfellsjökul
Í vinnu við endurskoðun á stjórnunar- og verndaráætlun Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls er víðtækt samráð við hagsmunaaðila mikilvægt. Einn hópur hagsmunaaðila er…Tillaga að stækkun þjóðgarðsins Snæfellsjökuls og nýrri reglugerð um þjóðgarðinn
Umhverfisstofnun hefur lagt fram tillögu að stækkun þjóðgarðsins Snæfellsjökuls og nýrri reglugerð um þjóðgarðinn. Tillagan er unnin af samstarfshópi en…Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull 20 ára
Mánudaginn 28. júní á þessu ári voru liðin 20 ár frá stofnun Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls. Í tilefni tímamótanna stóð Þjóðgarðurinn fyrir 10 daga…Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull stækkaður
Sunnudaginn 27. júní undirritaði umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, nýja reglugerð um Þjóðgarðinn Snæfellsjökul. Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull er staðsettur á utanverðu…Leggjum línurnar fyrir framtíð Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls
Undanfarið hafa fulltrúar Umhverfisstofnunar, Snæfellsbæjar, Ferðamálasamtaka Snæfellsness, Minjastofnunar Íslands og Náttúrustofu Vesturlands unnið að endurskoðun á stjórnunar- og verndaráætlun fyrir…Framkvæmdir í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli
Djúpalónssandur Djúpalónssandur er án efa vinsælasti viðkomustaður innan þjóðgarðs. Við bílastæðið er salernisaðstaða og var aðkoma þar ekki nógu góð…Strandganga í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli
3. áfangi Skálasnagi-Beruvík Laugardaginn 18 ágúst s.l. var genginn þriðji áfanginn af sex í strandgöngu þjóðgarðsins Snæfellsjökuls og var það…Strandganga í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli
Fimmtudagskvöldið 12. júlí var genginn fyrsti áfanginn í strandgöngu þjóðgarðsins Snæfellsjökuls. Gengið var frá Krossavík að Þórðarkletti við útfall Gufuskálamóðunnar…Jónsmessunæturganga á Snæfellsjökul
Í Snæfellsjökulsþjóðgarði er margt um að vera í sumar. Dagskráin er þéttskipuð og miðuð við alla aldurshópa og ekki síst…Fimm ára afmæli Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls
Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull varð 5 ára miðvikudaginn 28. júní. Haldin var veisla í Grunnskólanum á Hellissandi og voru um 100 manns…Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull 5 ára
Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull verður fimm ára miðvikudaginn 28. júní. Haldið verður upp á afmælið í Grunnskólanum á Hellissandi og hefst hátíðin…Sumardagskrá Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls
Sunnudaginn 18. júní verður refagreni í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli heimsótt. Vonandi verða íbúarnir ófeimnir og láta sjá sig líkt og þeir…