Fréttasafn
Sumardagskrá 2015
Sumardagskrá Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls 2015 hefur verið gefin út. Þar má finna fjölbreytta og skemmtilega dagskrá sem höfðar til allra. Ýmsir…Sýningu lokað yfir páska
Sýningin í gestastofunni á Hellnum verður lokuð um páskana, frá fimmtudegi. Við opnum aftur þriðjudaginn 7. apríl. Primus kaffi sem…Framkvæmdir í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli
Djúpalónssandur Djúpalónssandur er án efa vinsælasti viðkomustaður innan þjóðgarðs. Við bílastæðið er salernisaðstaða og var aðkoma þar ekki nógu góð…Börn í Snæfellsbæ tengdu saman menningu og náttúru
Föstudaginn 13. nóvember var opnuð ljóðasýningin Ljóð í náttúru í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli og hjá Sjávarrannsóknarsetrinu Vör í Ólafsvík. Börn í Snæfellsbæ tengdu…Sumarsólstöðuganga á Snæfellsjökul
Að þessu sinni verður sumarsólstöðuganga Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls föstudaginn 19.júní kl. 21 í samvinnu við Ferðafélag Íslands og verður gengið upp…Ársskýrsla Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls
Árið 2007 var hefðbundið ár í þjóðgarðinum. Vorið var kalt en sumarið var bæði sólríkt og hlýtt. Margir sóttu þjóðgarðinn…Fjölmennt í sumarsólstöðugöngu á Snæfellsjökul
Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull stóð fyrir sumarsólstöðugöngu á Snæfellsjökul að kvöldi föstudagsins 20. júní. Mikill fjöldi var í göngunni og voru alls…Dagskrá þjóðgarðsins Snæfellsjökuls
Dagskrá þjóðgarðsins Snæfellsjökuls er nú að fara í fullan gang og verður boðið upp á tvo viðburði um næstu helgi.…Fimm ára afmæli Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls
Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull varð 5 ára miðvikudaginn 28. júní. Haldin var veisla í Grunnskólanum á Hellissandi og voru um 100 manns…Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull 5 ára
Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull verður fimm ára miðvikudaginn 28. júní. Haldið verður upp á afmælið í Grunnskólanum á Hellissandi og hefst hátíðin…Sumardagskrá Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls
Sunnudaginn 18. júní verður refagreni í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli heimsótt. Vonandi verða íbúarnir ófeimnir og láta sjá sig líkt og þeir…Tófur og yrðlingar
Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull stendur fyrir ævintýraferð fyrir alla fjölskylduna, nema heimilisdýrin, sunnudaginn 26. júní. Lagt verður af stað frá Malarrifi kl.…Sólstöðuganga
Næturganga á Jónsmessu Jónsmessan er nú á föstudaginn, 24. júní, og þá um kvöldið verður sólstöðuganga á vegum Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls.…