Fréttasafn
Laust starf: Þjóðgarðsvörður í Snæfellsjökulsþjóðgarði
Náttúruverndarstofnun auglýsir starf þjóðgarðsvarðar í Snæfellsjökulsþjóðgarði laust til umsóknar. Leitað er að metnaðarfullum og framsýnum einstaklingi með mikla samskiptahæfni, þekkingu…Náttúruverndarstofnun tekin til starfa
Þann 1. janúar 2025 tók Náttúruverndarstofnun til starfa. Náttúruverndarstofnun tekur við verkefnum sem snúa að náttúruvernd, lífríkis- og veiðistjórnun hjá…Framkvæmdir í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli
Djúpalónssandur Djúpalónssandur er án efa vinsælasti viðkomustaður innan þjóðgarðs. Við bílastæðið er salernisaðstaða og var aðkoma þar ekki nógu góð…Ársskýrsla Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls
Árið 2007 var hefðbundið ár í þjóðgarðinum. Vorið var kalt en sumarið var bæði sólríkt og hlýtt. Margir sóttu þjóðgarðinn…Fjölmennt í sumarsólstöðugöngu á Snæfellsjökul
Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull stóð fyrir sumarsólstöðugöngu á Snæfellsjökul að kvöldi föstudagsins 20. júní. Mikill fjöldi var í göngunni og voru alls…Dagskrá þjóðgarðsins Snæfellsjökuls
Dagskrá þjóðgarðsins Snæfellsjökuls er nú að fara í fullan gang og verður boðið upp á tvo viðburði um næstu helgi.…Tófur og yrðlingar
Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull stendur fyrir ævintýraferð fyrir alla fjölskylduna, nema heimilisdýrin, sunnudaginn 26. júní. Lagt verður af stað frá Malarrifi kl.…Sólstöðuganga
Næturganga á Jónsmessu Jónsmessan er nú á föstudaginn, 24. júní, og þá um kvöldið verður sólstöðuganga á vegum Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls.…Dagskrá Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls
Dagskrá Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls 21. júní – 15. ágúst 2003. Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull býður gestum upp á fjölbreytta dagskrá með landvörðum í sumar.…Gestastofa í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli
Þann 8. maí var undirritaður samningur milli Umhverfisstofnunar og Menningarmiðstöðvarinnar ehf. á Hellnum. Umhverfisstofnun tekur á leigu húsnæði undir gestastofu…