Fréttasafn
Endurskoðun á stjórnunar- og verndaráætlun fyrir þjóðgarðinn Snæfellsjökul
Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull Fulltrúar Umhverfisstofnunar, Snæfellsbæjar, Minjastofnunar Íslands, Náttúrustofu Vesturlands og ferðamálasamtaka Snæfellsness vinna nú að endurskoðun á stjórnunar- og verndaráætlun…Opnun Gestastofunnar að Malarrifi
Gestastofan á Malarrifi opnaði laugardaginn 16. maí 2020 eftir COVID-19 lokunina.Fyrst um sinn verður Gestastofan á Malarrifi eingöngu opin um…LOKUN vegna COVID-19
Frá og með mánudeginum 23. mars 2020 lokar Gestastofan á Malarrifi vegna COVID-19 um óákveðinn tíma.Útisalernin verða opin áfram og…Sumardagskrá 2015
Sumardagskrá Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls 2015 hefur verið gefin út. Þar má finna fjölbreytta og skemmtilega dagskrá sem höfðar til allra. Ýmsir…Sýningu lokað yfir páska
Sýningin í gestastofunni á Hellnum verður lokuð um páskana, frá fimmtudegi. Við opnum aftur þriðjudaginn 7. apríl. Primus kaffi sem…