Fréttasafn
Strandganga í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli
3. áfangi Skálasnagi-Beruvík Laugardaginn 18 ágúst s.l. var genginn þriðji áfanginn af sex í strandgöngu þjóðgarðsins Snæfellsjökuls og var það…Strandganga í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli
Fimmtudagskvöldið 12. júlí var genginn fyrsti áfanginn í strandgöngu þjóðgarðsins Snæfellsjökuls. Gengið var frá Krossavík að Þórðarkletti við útfall Gufuskálamóðunnar…Jónsmessunæturganga á Snæfellsjökul
Í Snæfellsjökulsþjóðgarði er margt um að vera í sumar. Dagskráin er þéttskipuð og miðuð við alla aldurshópa og ekki síst…Fimm ára afmæli Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls
Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull varð 5 ára miðvikudaginn 28. júní. Haldin var veisla í Grunnskólanum á Hellissandi og voru um 100 manns…Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull 5 ára
Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull verður fimm ára miðvikudaginn 28. júní. Haldið verður upp á afmælið í Grunnskólanum á Hellissandi og hefst hátíðin…Sumardagskrá Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls
Sunnudaginn 18. júní verður refagreni í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli heimsótt. Vonandi verða íbúarnir ófeimnir og láta sjá sig líkt og þeir…Tófur og yrðlingar
Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull stendur fyrir ævintýraferð fyrir alla fjölskylduna, nema heimilisdýrin, sunnudaginn 26. júní. Lagt verður af stað frá Malarrifi kl.…Sólstöðuganga
Næturganga á Jónsmessu Jónsmessan er nú á föstudaginn, 24. júní, og þá um kvöldið verður sólstöðuganga á vegum Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls.…Dagskrá Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls
Dagskrá Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls 21. júní – 15. ágúst 2003. Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull býður gestum upp á fjölbreytta dagskrá með landvörðum í sumar.…Gestastofa í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli
Þann 8. maí var undirritaður samningur milli Umhverfisstofnunar og Menningarmiðstöðvarinnar ehf. á Hellnum. Umhverfisstofnun tekur á leigu húsnæði undir gestastofu…