Landvarðarnámskeið 2025
17. desember, 2024Landvarðarnámskeið Náttúruverndarstofnunar fer fram 30. janúar 2025 - 2. mars 2025. Störf landvarða mörg og fjölþætt. Veitir námskeiðið réttindi til…Gjöf frá sveitafélögum á Snæfellsnesi til Snæfellsjökulsþjóðgarðs
17. júlí, 2024Við opnun Þjóðgarðsmiðstöðvar á Hellissandi árið 2023 gáfu sveitafélögin á Snæfellsnesi Snæfellsjökulsþjóðgarði listaverk að gjöf. Verkið er eftir Lúðvík Karlsson,…Fræðsludagskrá sumarið 2024
14. júní, 2024Fræðsludagskrá Snæfellsjökulsþjóðgarðs er nú aðgengileg. Fræðslutímabilið er frá 15.júní - 31.ágúst. Fræðsludagskráin samanstendur af daglegum göngum frá Búðum og Malarrifi,…Viljayfirlýsing um samstarf á milli Snæfellsjökulsþjóðgarðs og Fjölbrautaskóla Snæfellinga
29. maí, 2024Á dögunum undirritaði Hákon Ásgeirsson, þjóðgarðsvörður og Hrafnhildur Hallvarðsdóttir, skólameistari Fjölbrautaskóla Snæfellinga (FSN) viljayfirlýsingu um samstarf. Með viljayfirlýsingunni er ætlunin…Vinningstillaga í hönnunarsamkeppni um sýningu í Þjóðgarðsmiðstöðinni
30. janúar, 2024Kvorning Design og Yoke frá Danmörku og Verkstæðið frá Íslandi áttu saman vinningstillöguna í hönnunarsamkeppni um sýningu í Þjóðgarðsmiðstöð á…Mannamót 2024
21. janúar, 2024Snæfellsjökulsþjóðgarður tók þátt í vel heppnuðum Mannamótum markaðstofa landshlutanna sem haldið var í Kórnum fimmtudaginn 18.janúar sl. Mannamót er fjölmennasti…Nýr vefur Snæfellsjökulsþjóðgarðs
20. janúar, 2024Það er okkur sönn ánægja að kynna nýjan vef Snæfellsjökulsþjóðgarðs. Á nýjum vef verður á einfaldan hátt hægt að nálgast…INNÍ / INSIDE opnun myndlistarsýningar
15. janúar, 2024Guðrún Arndís Tryggvadóttir opnaði myndalistarsýningu sína INNÍ / INSIDE þann 13. janúar og stendur sýningin yfir til 24. apríl n.k.…Alin Rusu nýr verkamaður
25. maí, 2023Alin Gabriel Rusu hefur verið ráðin sem verkamaður og mun hann sinna fjölbreyttum verkefnum í þjóðgarðinum. Alin er frá Rúmeníu…Stjórnunar- og verndaráætlun Snæfellsjökulsþjóðgarðs staðfest
3. apríl, 2023Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, Guðlaugur Þór Þórðarson, undirritaði og staðfesti endurnýjaða stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Snæfellsjökulsþjóðgarð við opnun nýrrar þjóðgarðsmiðstöðvar…