Hólahólar

Bílastæði
Áningabekkir

Hólahólar eru fornir gígar, sem myndast hafa í sjó. Einn gíganna er opinn á hlið og hið fegursta náttúrusmíði.

Gönguleið liggur frá Hólavogi, hringleið um einn af Hólahóla gígnum, meðfram tjörnum og rústum af gamla bæjarstæðinu Hólahólum. Meðfram ströndinni er gengið með Hrafnarbjörgum og hægt að taka krók og fara að Dimmugjótu.

Áningabekkur er staðsettur inn í einum gígnum og fallegt útsýn yfir Snæfellsjökul.

Gönguleiðir við þennan áningastað

1 klst
500 m
2,5 km
Krefjandi

Hólahólahringurinn

Lagt er af stað frá bílastæði í nágrenni við Lambhagatjarnir. Gamla þjóðleiðin þaðan og út á Öndverðarnes liggur um Nesgötu.
1,5-2 klst
500 m
3 km
Krefjandi

Hólastígur – Móðulækur – Gufuskálar 

Lagt er af stað frá bílastæði í nágrenni við Lambhagatjarnir. Gamla þjóðleiðin þaðan og út á Öndverðarnes liggur um Nesgötu.
1 klst
500 m
2 km
Krefjandi

Hólastígur – Móðulækur – Saxhóll 

Lagt er af stað frá bílastæði í nágrenni við Lambhagatjarnir. Gamla þjóðleiðin þaðan og út á Öndverðarnes liggur um Nesgötu.
2,5 klst
500 m
4,5 km
Krefjandi

Hólavogur – Dritvík – Djúpalónssandur

Lagt er af stað frá bílastæði í nágrenni við Lambhagatjarnir. Gamla þjóðleiðin þaðan og út á Öndverðarnes liggur um Nesgötu.
2 klst
500 m
4 km
Krefjandi

Klofningsrétt – Hólahólar

Lagt er af stað frá bílastæði í nágrenni við Lambhagatjarnir. Gamla þjóðleiðin þaðan og út á Öndverðarnes liggur um Nesgötu.