Leið 21

Hólavogur – Dritvík – Djúpalónssandur

Á milli Hólavogs og Djúpalónssands liggur skemmtileg gönguleið meðfram ströndinni um Dritvík. Ströndin er falleg með fjölbreyttum klettamyndunum, víkum og vogum. Gata í gegnum hraunið er að mestu mjög greinileg, enda gömul þjóðleið.

Tími: 2,5 klst
Hækkun:
Lengd: 4,5 km
Krefjandi

Aðrar upplýsingar

Here goes your text … Select any part of your text to access the formatting toolbar.