Leið 7

Hólastígur – Móðulækur – Saxhóll 

Farið er yfir Móðulæk á göngubrú. Þægileg ganga er um hraunið að gígnum Saxhóli, formfögrum gíg sem gaus fyrir 3-4000 árum. Tröppur liggja upp á barm gígsins og fylgja skal þeim þar sem gígurinn er mjög viðkvæmur fyrir öllu raski.

Útsýnið er gott þegar upp er komið og þar er útsýnisskífa. Sama leið er gengin til baka. 

Tími: 1 klst
Hækkun:
Lengd: 2 km
Krefjandi

Aðrar upplýsingar

Here goes your text … Select any part of your text to access the formatting toolbar.