Snæfellsjökuls þjóðgarður

Upplifðu einstaka náttúru í Snæfellsjökulsþjóðgarði, gönguleiðir og áningastaði

Áningastaðir

Landvörður mælir með

Áningastaðir yfirlit
  • Svalþúfa

    Svalþúfa og Þúfubjarg er stór móbergshöfði skammt austan við Lóndranga. Framhluti höfðans heitir Þúfubjarg þar sem þúsundir sjófugla verpa á…
  • Búðahraun 

    Í Búðahrauni er að finna eitt fegursta gróðurlendi á Íslandi. Búðahraun er nefnt Klettshraun í fornum heimildum og eldstöðin í…
  • Malarrif 

    Gestastofa þjóðgarðsins er við Malarrif. Þar er einnig frábær áningastaður fyrir alla fjölskylduna, leiktæki og nálægð við ströndina. Í gestastofunni…

Fréttir

Fréttasafn
  • Mannamót 2026

    Þann 15. janúar fór hinn árlegi viðburður Mannamót fram í Kórnum í Kópavogi, á vegum Markaðsstofu landshlutanna. Snæfellsjökulsþjóðgarður tók þátt…
    Una Sóley og Guðmundur landverðir kynntu starfsemi þjóðgarðsins í ár
  • Sögulegt ár í gestakomum

    Árið sem leið var farsælt og viðburðaríkt í Snæfellsjökulsþjóðgarði. Starfsemi ársins einkenndist af fjölbreyttum verkefnum, auknum fjölda gesta, nýjum starfsmönnum…
  • Opnunartími yfir hátíðar

    Yfir hátíðar verður lokað á Gestastofunni á Malarrifi og í Þjóðgarðsmiðstöðinni Hellissandi dagana; 24. des Aðfangadagur 25. des Jóladagur 31. des Gamlársdagur 1.…

Snæfellsjökuls Þjóðgarður

Upplifðu einstaka náttúru í Snæfellsjökuls þjóðgarði, gönguleiðir og áningastaði