Áningastaðir
Landvörður mælir með
Svalþúfa
Svalþúfa og Þúfubjarg er stór móbergshöfði skammt austan við Lóndranga. Framhluti höfðans heitir Þúfubjarg þar sem þúsundir sjófugla verpa á…
Búðahraun
Í Búðahrauni er að finna eitt fegursta gróðurlendi á Íslandi. Búðahraun er nefnt Klettshraun í fornum heimildum og eldstöðin í…
Malarrif
Gestastofa þjóðgarðsins er við Malarrif. Þar er einnig frábær áningastaður fyrir alla fjölskylduna, leiktæki og nálægð við ströndina. Í gestastofunni…
Fréttir
FréttasafnNý sýning opnuð í þjóðgarðsmiðstöðinni
Laugardaginn 22. nóvember var ný sýning, Undur Snæfellsjökuls í þjóðgarðsmiðstöðinni á Hellissandi opnuð. Opnunardagurinn tókst afar vel, um tvö hundruð gestir mættu…Lokað á Malarrifi vegna viðhalds
Lokað á Malarrifi næstu daga vegna viðhalds. Opnum aftur 4. desember Salerni eru opin á hægri hlið hússins allan sólarhringinn.Samverustundir í desember
Aðventudagskrá Snæfellsjökulsþjóðgarðs Í tilefni aðventunnar bjóðum við upp á fjölbreytta og notalega dagskrá í desember. Boðið verður upp á barnastundir…





