Snæfellsjökuls þjóðgarður

Upplifðu einstaka náttúru í Snæfellsjökulsþjóðgarði, gönguleiðir og áningastaði

Áningastaðir

Landvörður mælir með

Áningastaðir yfirlit
  • Svalþúfa

    Svalþúfa og Þúfubjarg er stór móbergshöfði skammt austan við Lóndranga. Framhluti höfðans heitir Þúfubjarg þar sem þúsundir sjófugla verpa á…
  • Búðahraun 

    Í Búðahrauni er að finna eitt fegursta gróðurlendi á Íslandi. Búðahraun er nefnt Klettshraun í fornum heimildum og eldstöðin í…
  • Malarrif 

    Gestastofa þjóðgarðsins er við Malarrif. Þar er einnig frábær áningastaður fyrir alla fjölskylduna, leiktæki og nálægð við ströndina. Í gestastofunni…

Fréttir

Fréttasafn
  • Lengdur opnunartími í gestastofum

    Nú þegar nær dregur páskahátíðinni lengist opnunartími á gestastofunum í þjóðgarðinum. Lengri opnunartími tekur gildi 11.apríl 2025 og gildir út…
  • Almyrkvi á sólu 2026

    Fimmtudaginn 20. mars var Sævar Helgi Bragason með erindi um almyrkva á sólu  í Þjóðgarðsmiðstöðinni á Hellissandi.   Þann 12.…
  • Landvarðarnámskeið 2025

    Náttúruverndarstofnun heldur árlega landvarðanámskeið sem veitir þátttakendum réttindi til að starfa sem landverðir í þjóðgörðum og friðlýstum svæðum um land…
12.04.2025 To 25.07.2025

VARÐVEITT AUGNABLIK | PRESERVED MOMENTS – Birgit Guðjónsdóttir

Þjóðgarðsmiðstöðin á Hellisandi

Verið öll hjartanlega velkomin á opnun sýningarinnar Varðveitt augnablik eftir

20.03.2025

Almyrkvi á sólu 2026

Þjóðgarðsmiðstöðin á Hellisandi

Þann 20. mars 2025 mun Sævar Helgi Bragason vera með

26.09.2024

Hádegisganga // Gengið inn í þjóðgarð

Í tilefni af heilsuviku Snæfellsbæjar bjóða landverðir áhugasömum í hádegisgöngu.

Snæfellsjökuls Þjóðgarður

Upplifðu einstaka náttúru í Snæfellsjökuls þjóðgarði, gönguleiðir og áningastaði