Snæfellsjökuls þjóðgarður

Upplifðu einstaka náttúru í Snæfellsjökulsþjóðgarði, gönguleiðir og áningastaði

Áningastaðir

Landvörður mælir með

Áningastaðir yfirlit
  • Svalþúfa

    Svalþúfa og Þúfubjarg er stór móbergshöfði skammt austan við Lóndranga. Framhluti höfðans heitir Þúfubjarg þar sem þúsundir sjófugla verpa á…
  • Búðahraun 

    Í Búðahrauni er að finna eitt fegursta gróðurlendi á Íslandi. Búðahraun er nefnt Klettshraun í fornum heimildum og eldstöðin í…
  • Malarrif 

    Gestastofa þjóðgarðsins er við Malarrif. Þar er einnig frábær áningastaður fyrir alla fjölskylduna, leiktæki og nálægð við ströndina. Í gestastofunni…

Fréttir

Fréttasafn
  • Heimsókn Forsætisnefndar Alþingis

    Þjóðgarðsmiðstöðin fékk þann heiður að taka á móti Forsætisnefnd Alþingis í gær. Nefndin fékk afnot af fundarrými miðstöðvarinnar og naut…
  • Framkvæmdum lokið á veginum niður að Djúpalónssandi

    Tímabærum framkvæmdum á Dritvíkurvegi (nr. 572) er nú lokið. Í byrjun sumars var fyrri hluti framkvæmdarinnar unnin þar sem vegurinn…
  • Elja kaffihús opnar

    Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að Elja kaffihús hefur opnað í Þjóðgarðsmiðstöðinni á Hellissandi. Að rekstrinum standa þær…

Snæfellsjökuls Þjóðgarður

Upplifðu einstaka náttúru í Snæfellsjökuls þjóðgarði, gönguleiðir og áningastaði