Snæfellsjökuls þjóðgarður

Upplifðu einstaka náttúru í Snæfellsjökulsþjóðgarði, gönguleiðir og áningastaði

Áningastaðir

Landvörður mælir með

Áningastaðir yfirlit
  • Búðahraun 

    Í Búðahrauni er að finna eitt fegursta gróðurlendi á Íslandi. Búðahraun er nefnt Klettshraun í fornum heimildum og eldstöðin í…
  • Malarrif 

    Gestastofa þjóðgarðsins er við Malarrif. Þar er einnig frábær áningastaður fyrir alla fjölskylduna, leiktæki og nálægð við ströndina. Í gestastofunni…
  • Hólahólar

    Hólahólar eru fornir gígar, sem myndast hafa í sjó. Einn gíganna er opinn á hlið og hið fegursta náttúrusmíði. Gönguleið…

Fréttir

Fréttasafn
  • Innviðir bættir í Snæfellsjökulsþjóðgarði

    Á dögunum var unnið að umbótum á innviðum í þjóðgarðinum. Framkvæmdir fóru fram á Djúpalónssandi, Saxhól og Svalþúfu þar sem…
  • Vetraropnun tekur gildi

    Vetraropnun mun taka gildi frá og með 2.október. Opnunartími er eftirfarandi: Þjóðgarðsmiðstöð á Hellissandi Frá kl. 10:00-16:00 alla daga. Gestastofa…
  • Ingunn Ýr nýr þjónustustjóri

    Ingunn Ýr Angantýsdóttir hefur verið ráðin þjónustustjóri í Snæfellsjökulsþjóðgarði Ingunn er með BA í þjóðfræði og stundar nám í menningastjórnun…
26.09.2024

Hádegisganga // Gengið inn í þjóðgarð

Í tilefni af heilsuviku Snæfellsbæjar bjóða landverðir áhugasömum í hádegisgöngu.

24.09.2024

Fjallahlaup með landvörðum á Hreggnasa

Í tilefni af Heilsuviku Snæfellsbæjar bjóða landverðir áhugasömum í fjallahlaup

21.08.2024

Fjörudagar í Krossavík  

Skemmtileg fræðsluganga fyrir alla fjölskylduna í Krossavík. Við fræðumst um

Snæfellsjökuls Þjóðgarður

Upplifðu einstaka náttúru í Snæfellsjökuls þjóðgarði, gönguleiðir og áningastaði