Snæfellsjökuls þjóðgarður

Upplifðu einstaka náttúru í Snæfellsjökulsþjóðgarði, gönguleiðir og áningastaði

Áningastaðir

Landvörður mælir með

Áningastaðir yfirlit
  • Svalþúfa

    Svalþúfa og Þúfubjarg er stór móbergshöfði skammt austan við Lóndranga. Framhluti höfðans heitir Þúfubjarg þar sem þúsundir sjófugla verpa á…
  • Búðahraun 

    Í Búðahrauni er að finna eitt fegursta gróðurlendi á Íslandi. Búðahraun er nefnt Klettshraun í fornum heimildum og eldstöðin í…
  • Malarrif 

    Gestastofa þjóðgarðsins er við Malarrif. Þar er einnig frábær áningastaður fyrir alla fjölskylduna, leiktæki og nálægð við ströndina. Í gestastofunni…

Fréttir

Fréttasafn
  • Landvarðarnámskeið 2025

    Landvarðarnámskeið Náttúruverndarstofnunar fer fram 30. janúar 2025 - 2. mars 2025. Störf landvarða mörg og fjölþætt. Veitir námskeiðið réttindi til…
  • Opnunartími yfir hátíðar

    Opnunartími yfir hátíðar Yfir hátíðar verður lokað á Gestastofu á Malarrif og Þjóðgarðsmiðstöð Hellissandi dagana; 24. des Aðfangadagur 25. des…
  • Aðventudagskrá 

    Við fögnum komandi hátíðarhöldum og gerum okkur dagamun í þjóðgarðinum í desember. Boðið verður uppá samverustundir með jólaívafi og einnig…
21.12.2024

Aðventuganga á Djúpalóni

Söguganga með landverði á Djúpalóni yfir í Dritvík er frestað

14.12.2024

Barnastund með jólaívafi í Þjóðgarðsmiðstöð

Barnastund með jólaívafi í Þjóðgarðsmiðstöðinni. Eigum saman notalega morgunstund í

07.12.2024

Aðventustund á Malarrifi

Í tilefni aðventunnar þá munum við í Snæfellsjökulsþjóðgarði  gera okkur

Snæfellsjökuls Þjóðgarður

Upplifðu einstaka náttúru í Snæfellsjökuls þjóðgarði, gönguleiðir og áningastaði