Beruvík

Bílastæði
Áningabekkir

Í Beruvík eru fallegar tjarnir og rústir frá þeim tíma þegar þar var búið, svo sem hlaðna garða, steypta veggi, fjárbað og er þar einnig fallega hlaðin fjárrétt við klettinn Klofning sem kölluð er Klofningsrétt.

Í Beruvík var búið fram á miðja 20. öld og má sjá rústir frá þeim tíma þegar þar var búið.
Klofningsrétt í Beruvík.
Eyrartjarnir í Beruvík eru stærstu votlendissvæði innan þjóðgarðsins. Votlendi eru m.a. mikilvæg fæðuuppspretta fyrir ýmsar tegundir fugla.

Gönguleiðir við þennan áningastað

3 klst
500 m
6-8 km
Krefjandi

Beruvík – Öndverðarnes – um Neshraun 

Lagt er af stað frá bílastæði í nágrenni við Lambhagatjarnir. Gamla þjóðleiðin þaðan og út á Öndverðarnes liggur um Nesgötu.
1 klst
500 m
1,5km
Krefjandi

Beruvíkurbæir

Lagt er af stað frá bílastæði í nágrenni við Lambhagatjarnir. Gamla þjóðleiðin þaðan og út á Öndverðarnes liggur um Nesgötu.
2 klst
500 m
4 km
Krefjandi

Klofningsrétt – Hólahólar

Lagt er af stað frá bílastæði í nágrenni við Lambhagatjarnir. Gamla þjóðleiðin þaðan og út á Öndverðarnes liggur um Nesgötu.
500 m
audvelt

Klettsgata

Lagt er af stað frá bílastæði í nágrenni við Lambhagatjarnir. Gamla þjóðleiðin þaðan og út á Öndverðarnes liggur um Nesgötu.