Leið

Klettsgata

Gamla þjóðleiðin um Búðahraun heitir Klettsgata. Hún liggur frá Búðarkirkju að Búðakletti, fram hjá Búðahelli og áfram gegnum hraunið. Þar sem gatan liggur um sléttar hraunhellur má sja hvernig hófför hesta hafa meitlað spor sín í klöppina í aldanna rás.

Gróður í Búðahrauni er einstakur og setja burknar einkum svip á hann. Klettsgata er skemmtileg og þægileg gönguleið.

Tími:
Hækkun:
Lengd:
audvelt

Aðrar upplýsingar

Here goes your text … Select any part of your text to access the formatting toolbar.