Category: Uncategorized @is

  • Laust starf þjónustufulltrúa

    15. janúar, 2024
    Þjónustufulltrúi í Snæfellsjökulsþjóðgarði Umhverfisstofnun leitar að einstaklingi í 70% starf þjónustufulltrúa í Snæfellsjökulsþjóðgarð. Þjóðgarðurinn rekur tvær gestastofur á Malarrifi og…
  • INNÍ / INSIDE opnun myndlistarsýningar

    15. janúar, 2024
    Guðrún Arndís Tryggvadóttir opnaði myndalistarsýningu sína INNÍ / INSIDE þann 13. janúar og stendur sýningin yfir til 24. apríl n.k.…
  • Árið 2023

    8. janúar, 2024
    Gleðilegt nýtt ár. Árið var sérdeilis viðburðaríkt og gestkvæmt en rúmlega 430 þúsund gestir kíktu til okkar í þjóðgarðinn. Við…
  • Opnunartími yfir hátíðar

    21. desember, 2023
    Opnunartími yfir hátíðar Yfir hátíðar verður lokað á Gestastofu á Malarrif og Þjóðgarðsmiðstöð Hellissandi dagana; 24. des Aðfangadagur 25. des…
  • Jól í Snæfellsjökulsþjóðgarði

    14. desember, 2023
    Vaskir krakkar úr elstu deild leiksóla Snæfellsbæjar ásamt krökkum úr 1.-4.bekkjar Grunnskóla Snæfellsbæjar komu í Þjóðgarðsmiðstöð og settu jólaskraut sem…
  • Landvarðanámskeið 2024

    7. desember, 2023
    Landvarðanámskeið Umhverfisstofnunar 2024 fer fram dagana 1.febrúar - 3.mars Þátttaka í námskeiðinu veitir landvarðaréttindi en landverðir starfa víðsvegar um landið…
  • Opnun myndlistasýningar barna

    8. júlí, 2023
    Listasýningin Fuglar og villtar plöntur stendur yfir út júlí í Þjóðgarðsmiðstöð á Hellissandi. Verkin eru eftir nemendur sem lokið hafa…
  • Barnastundir í Þjóðgarðsmiðstöð

    5. júlí, 2023
    Í sumar bjóðum við upp á vikulegar barnastundir með landverði í Þjóðgarðsmiðstöð. Landverðir hitta hressa og káta krakka á öllum…
  • Alþjóðadagur landvarða

    1. júlí, 2023
    Alþjóðadagur landvarða er haldinn hátíðlega um allan heim til að fagna og styðja við ómetanleg störf landvarða við að vernda…
  • Hákon Ásgeirsson nýr þjóðgarðsvörður

    5. júlí, 2022
    Hákon Ásgeirsson hefur verið ráðinn þjóðgarðsvörður í Þjóðgarðinn Snæfellsjökul. Hákon er með BSc og MSc í náttúru- og umhverfisfræði frá…