Category: Uncategorized @is

  • Jólagleði í þjóðgarðsmiðstöðinni

    3. desember, 2024
    Við tókum fagnandi á móti desember og fengum líflegar heimsóknir frá krökkunum á elstu deild leikskóla Snæfellsbæjar ásamt nemendum í…
  • OSPAR strandhreinsun

    13. nóvember, 2024
    Í október fór vaskur hópur af nemendum Lýsudeildar grunnskóla Snæfellsbæjar ásamt landvörðum í fjöruna við Ósakot að tína rusl. Tvisvar…
  • Kynjaskepnur í Snæfellsbæ

    23. október, 2024
    Sýning nemenda í 2. og 4.bekk Grunnskóla Snæfellsbæjar, Kynjaskepnur í Snæfellsbæ, stendur nú yfir í Þjóðgarðsmiðstöðinni.   Verkin eru afrakstur…
  • Björg Viktoría nýr þjónustufulltrúi

    18. október, 2024
    Björg Viktoría Guðmundsdóttir hefur verið ráðin þjónustufulltrúi í Snæfellsjökulsþjóðgarði Björg er með BSc í viðskiptafræði frá Háskólanum á Bifröst og…
  • Innviðir bættir í Snæfellsjökulsþjóðgarði

    2. október, 2024
    Á dögunum var unnið að umbótum á innviðum í þjóðgarðinum. Framkvæmdir fóru fram á Djúpalónssandi, Saxhól og Svalþúfu þar sem…
  • Vetraropnun tekur gildi

    1. október, 2024
    Vetraropnun mun taka gildi frá og með 2.október. Opnunartími er eftirfarandi: Þjóðgarðsmiðstöð á Hellissandi Frá kl. 10:00-16:00 alla daga. Gestastofa…
  • Ingunn Ýr nýr þjónustustjóri

    24. september, 2024
    Ingunn Ýr Angantýsdóttir hefur verið ráðin þjónustustjóri í Snæfellsjökulsþjóðgarði Ingunn er með BA í þjóðfræði og stundar nám í menningastjórnun…
  • Framkvæmdir / Construction: Bílastæðamálun á Djúpalóni

    13. september, 2024
    Í dag 23. september verða bílastæði við Djúpalón merkt og verður vegurinn að þeim sökum lokaður. Gestir geta lagt á…
  • Laust starf þjónustufulltrúa

    12. september, 2024
    Umhverfisstofnun leitar að þjónustufulltrúa í 70% starf  í Snæfellsjökulsþjóðgarð. Þjóðgarðurinn rekur gestastofur á Malarrifi og Hellissandi og viðkomandi mun starfa í…
  • Sjálfboðaliðar á vegum Umhverfisstofnunnar í Snæfellsjökulsþjóðgarði

    10. september, 2024
    Árlega koma hingað til lands sjálfboðaliðar á vegum Umhverfisstofnunnar og vinna að ýmsum verkefnum tengdum náttúruvernd í þjóðgörðum og öðrum…