Jólagleði í þjóðgarðsmiðstöðinni
3. desember, 2024Við tókum fagnandi á móti desember og fengum líflegar heimsóknir frá krökkunum á elstu deild leikskóla Snæfellsbæjar ásamt nemendum í…OSPAR strandhreinsun
13. nóvember, 2024Í október fór vaskur hópur af nemendum Lýsudeildar grunnskóla Snæfellsbæjar ásamt landvörðum í fjöruna við Ósakot að tína rusl. Tvisvar…Kynjaskepnur í Snæfellsbæ
23. október, 2024Sýning nemenda í 2. og 4.bekk Grunnskóla Snæfellsbæjar, Kynjaskepnur í Snæfellsbæ, stendur nú yfir í Þjóðgarðsmiðstöðinni. Verkin eru afrakstur…Björg Viktoría nýr þjónustufulltrúi
18. október, 2024Björg Viktoría Guðmundsdóttir hefur verið ráðin þjónustufulltrúi í Snæfellsjökulsþjóðgarði Björg er með BSc í viðskiptafræði frá Háskólanum á Bifröst og…Innviðir bættir í Snæfellsjökulsþjóðgarði
2. október, 2024Á dögunum var unnið að umbótum á innviðum í þjóðgarðinum. Framkvæmdir fóru fram á Djúpalónssandi, Saxhól og Svalþúfu þar sem…Vetraropnun tekur gildi
1. október, 2024Vetraropnun mun taka gildi frá og með 2.október. Opnunartími er eftirfarandi: Þjóðgarðsmiðstöð á Hellissandi Frá kl. 10:00-16:00 alla daga. Gestastofa…Ingunn Ýr nýr þjónustustjóri
24. september, 2024Ingunn Ýr Angantýsdóttir hefur verið ráðin þjónustustjóri í Snæfellsjökulsþjóðgarði Ingunn er með BA í þjóðfræði og stundar nám í menningastjórnun…Framkvæmdir / Construction: Bílastæðamálun á Djúpalóni
13. september, 2024Í dag 23. september verða bílastæði við Djúpalón merkt og verður vegurinn að þeim sökum lokaður. Gestir geta lagt á…Laust starf þjónustufulltrúa
12. september, 2024Umhverfisstofnun leitar að þjónustufulltrúa í 70% starf í Snæfellsjökulsþjóðgarð. Þjóðgarðurinn rekur gestastofur á Malarrifi og Hellissandi og viðkomandi mun starfa í…Sjálfboðaliðar á vegum Umhverfisstofnunnar í Snæfellsjökulsþjóðgarði
10. september, 2024Árlega koma hingað til lands sjálfboðaliðar á vegum Umhverfisstofnunnar og vinna að ýmsum verkefnum tengdum náttúruvernd í þjóðgörðum og öðrum…