Skarðsvík

[aningastadur_thjonusta]

Skarðsvík er einstaklega falleg vík með gulum skeljasandi og sægrænum sjó. Víkin er umvafin dökku eldfjallalandi.

Skarðsvík

Til að komast að Skarðsvík er farið af svonefndum Útnesvegi nr. 547 inn á veg sem meðal annars liggur að Svörtuloftum og Öndverðarnesvita.

Skarðsvík er góður áningastaður fyrir alla fjölskylduna.

Gönguleiðir við þennan áningastað

3 klst
500 m
6-8 km
Krefjandi

Beruvík – Öndverðarnes – um Neshraun 

Lagt er af stað frá bílastæði í nágrenni við Lambhagatjarnir. Gamla þjóðleiðin þaðan og út á Öndverðarnes liggur um Nesgötu.
1,5-2 klst
500 m
3 km
Krefjandi

Hólastígur – Móðulækur – Gufuskálar 

Lagt er af stað frá bílastæði í nágrenni við Lambhagatjarnir. Gamla þjóðleiðin þaðan og út á Öndverðarnes liggur um Nesgötu.