Skarðsvík
Bílastæði
Áningabekkir

Skarðsvík er einstaklega falleg vík með gulum skeljasandi og sægrænum sjó. Víkin er umvafin dökku eldfjallalandi.


Til að komast að Skarðsvík er farið af svonefndum Útnesvegi nr. 547 inn á veg sem meðal annars liggur að Svörtuloftum og Öndverðarnesvita.

Gönguleiðir við þennan áningastað
3 klst
500 m
6-8 km
Krefjandi
Beruvík – Öndverðarnes – um Neshraun
Lagt er af stað frá bílastæði í nágrenni við Lambhagatjarnir. Gamla þjóðleiðin þaðan og út á Öndverðarnes liggur um Nesgötu.
1,5-2 klst
500 m
3 km
Krefjandi
Hólastígur – Móðulækur – Gufuskálar
Lagt er af stað frá bílastæði í nágrenni við Lambhagatjarnir. Gamla þjóðleiðin þaðan og út á Öndverðarnes liggur um Nesgötu.