Eysteinsdalur

Bílastæði
Áningabekkir

Eysteinsdalur liggur upp með Móðulæk, í átt að Snæfellsjökli.

Á leiðinni í Eysteinsdal og í dalnum sjálfum opnast fjallasalur og landslagið er ólíkt því sem er á láglendinu.

Fjölbreyttar gönguleiðir eru á svæðinu. Þar má nefna gönguleið á Rauðhól og Sjónarhól með einstöku útsýni. Að fossunum Klukku- og Snekkjufossi.

Fyrir þá sem vilja klífa fjöll er úr nógu að velja. Ganga á Hreggnasa, 469 m, er frekar auðveld en erfiðara er að sigra Bárðarkistu, 668 m og Geldingafell vestra 830 m, sem er hæsta fjall undirfjalla Jökulsins.

Gönguleiðir við þennan áningastað

500 m
11 km
Krefjandi

Efstivegur

Lagt er af stað frá bílastæði í nágrenni við Lambhagatjarnir. Gamla þjóðleiðin þaðan og út á Öndverðarnes liggur um Nesgötu.
40 mín
500 m
1 km
Erfitt

Hreggnasi

Lagt er af stað frá bílastæði í nágrenni við Lambhagatjarnir. Gamla þjóðleiðin þaðan og út á Öndverðarnes liggur um Nesgötu.
20 mín
500 m
600 m
Krefjandi

Klukkufoss

Lagt er af stað frá bílastæði í nágrenni við Lambhagatjarnir. Gamla þjóðleiðin þaðan og út á Öndverðarnes liggur um Nesgötu.
1 klst
500 m
2,3 km
Krefjandi

Rauðhóll

Lagt er af stað frá bílastæði í nágrenni við Lambhagatjarnir. Gamla þjóðleiðin þaðan og út á Öndverðarnes liggur um Nesgötu.
3-5 klst
500 m
Erfitt

Snæfellsjökull

Lagt er af stað frá bílastæði í nágrenni við Lambhagatjarnir. Gamla þjóðleiðin þaðan og út á Öndverðarnes liggur um Nesgötu.
20 mín
500 m
500 m
Krefjandi

Snekkjufoss

Lagt er af stað frá bílastæði í nágrenni við Lambhagatjarnir. Gamla þjóðleiðin þaðan og út á Öndverðarnes liggur um Nesgötu.